Sunnudagur, 9. júlí 2023
Ísland ađ innan og utan
Ég er staddur á Íslandi ţessa dagana međ börnum mínum og alltof upptekinn međ vinum og fjölskyldu til ađ skrifa pistla en vonandi er enginn ađ sakna ţess og sem flestir í sömu stöđu og ég - ađ drekka í sig góđa tíma međ góđu fólki og njóta sumarsins.
Mér hefur alltaf liđiđ vel á Íslandi ţótt ég sjái úr fjarska marga galla viđ íslenskt samfélag. Stjórnmálamennirnir eru ónothćfir, innviđir sprungnir, verđbólgan komin í himinhćđir á ný og svo skilst mér ađ veđriđ hafi veriđ slćmt ţetta sumariđ ţótt ég hafi ekki upplifađ ţađ mikiđ sjálfur, sólbakađur í dag eftir yfir 20 stiga hita á Suđurlandi. En gallana ţekkja Íslendingar og kunna ađ eiga viđ ţá. Ég tek lítiđ dćmi.
Fyrir nokkrum misserum voru bundin í íslensk lög allskyns bođ og bönn um einnota plasthluti sem svo er lýst í frétt yfirvalda:
Bann viđ ađ setja tilteknar, algengar einnota vörur úr plasti á markađ tekur gildi í dag. Međal vara sem bannađ er ađ setja á markađ eru einnota bómullarpinnar úr plasti, plasthnífapör og -diskar, sogrör, hrćripinnar og blöđrustangir. Matarílát, drykkjarílát, glös og bollar úr frauđplasti eru einnig óheimil. Undantekningar eru gerđar ef vörur flokkast sem lćkningatćki.
Ţetta er alveg galiđ, eins og augljóst er, en hvađ gera Íslendingar? Jú, ađlagast.
Ég fór í íslenska verslun í dag og keypti ákveđin matvćli sem krefjast íhlutar úr plasti til ađ njóta almennilega. Sami íhlutur úr pappír verđur fljótlega ónothćfur vegna notkunar og raka og ţá er tvennt í bođi: Henda matvörunni eđa hafa međ sér nokkra íhluti úr pappír og skipta reglulega út ţar til matvćlanna er ađ fullu neytt.
Áđur en ég pantađi spurđi ég hvort nefndur íhlutur vćri fáanlegur í plasti. Svariđ var já, og hann sóttur á földum stađ. Ég pantađi matvöruna og naut vel.
Ég hafđi heyrt sögusagnir ţess efnis ađ ţetta vćri víđa mögulegt enda vita allir ađ pappírslausnin er ónothćf.
(Ég forđast ađ nefna nákvćmlega hvađa íhlutur var hér á ferđ eđa hvađa matvćla ég var ađ neyta til ađ minnka líkurnar á ađ einhver góđborgarinn sigi lögreglunni á náunga sinn - nokkuđ sem Íslendingar eru óvenjugóđir í ţví miđur.)
Íhluturinn endađi í ruslafötu sem verđur tćmd af fagmönnum og innihaldiđ flokkađ og ţví fargađ á viđeigandi hátt. Ekkert endar í hafinu eđa á hálendinu. Ekki frekar en ef íhluturinn vćri úr pappír.
Ţessi viđskipti minntu mig á mörg svipuđ sem ég hef átt á Íslandi ţar sem sumt er afgreitt samkvćmt seinustu reglugerđ eđa annarri álíka ţvćlu en annađ samkvćmt heilbrigđri skynsemi, í trássi viđ lög.
Auđvitađ get ég sagt svipađar sögur í dönsku samhengi. En ţótt bćđi Ísland og Danmörk taki viđ tilskipunum frá lagaverksmiđju Evrópusambandsins ţá innleiđa Íslendingar ţćr af ţvílíku offorsi ađ menn ţurfa ađ ađlagast mun hrađar međ lausnir undir borđiđ eđa öđrum úrrćđum.
Mögulega mćtti líkja Íslandi viđ ávöxt, eins og appelsínu. Börkurinn er bitur og stífur en innihaldiđ er sćtt og ljúffengt, ef menn komast svo langt. Eitt ađ utan, annađ ađ innan. Kannski ekki besta lausn, en betri en samfélög ţar sem ávöxturinn er allur bitur og stífur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:21 | Facebook
Athugasemdir
Ég gef fuglunum matarleifar, en ég lít ávallt í kringum mig fyrst.
Mađur ađlagast.
Guđjón E. Hreinberg, 9.7.2023 kl. 22:33
Blessađur Geir.
Velkominn heim, en hćttu samt ţessu vćli.
Ţađ er viss árátta ađ leita upp ţađ versta, flestir yfirgefa viđkomandi búđ og segja; ég kem aldrei aftur í Krónuna, sem er líklegast vitleysingabúđin sem ţú vitnar í.
Tölfrćđi ítarlegustu vísindarannsókna segir ađ ţrátt fyrir gífurlega leit, rannsókna og annađ, ţá finnst ekki fólk, reyndar innan viđ 1% skekkjumörk, sem trúir ađ pappír í pokum virki í íslensku slagvirđi, langtum lćgra hlutfall en ţeir sem trúa á endurkomu Pýramídabyggjarana eitt góđvirđiskvöld á Snćfellsjökli.
Ţú vísar reyndar í ákveđinn fávitahátt, vaxtaverki hinna íslensku reglusmiđa.
En líttu ţér nćr Geir, sú mygla og nábítur er ekki einskorđuđ viđ Ísland, reyndu frekar ađ skođa kjarna ţess sem alvöru Friedmanistar á sínum tíma kölluđu; Loksins.
Og er regluverk Frjálshyggjunnar í ţágu hinna ofurríku, dagsdaglega kennt viđ hiđ Frjálsa flćđi.
Já, ţađ var nefnilega međ okkur Hriflungana, og grćnu og rauđu bólurnar sem viđ fengum ţegar viđ lásum fyrst um ţetta blessađa regluverk Nýfrjálshyggjunnar.
Mér finnst eiginlega ađ ţú sért kominn međ sama útbrotiđ.
En hvađ veit ég í afdal mínum?
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 10.7.2023 kl. 17:39
Ómar,
Ţađ er kannski erfitt ađ sjá en ég er hér ekki ađ tuđa heldur hrósa. Skriffinnarnir eru í öllum ríkjum en almenningur nćr oft ađ sjá viđ ţeim og Íslendingar ţar oft fremst í flokki, ţó ekki alltaf.
Geir Ágústsson, 11.7.2023 kl. 10:47
Já, ţetta var eiginleg stílbragđ hjá mér; ţetta međ vćliđ, ég var líka eiginlegaa ađ hrósa.
Og held mig viđ fornkveđna; Keep on running.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 11.7.2023 kl. 13:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.