Háskólagráđur til sölu - ţćr hljóta ţá ađ vera einhvers virđi

Svolítil frétt frá Spáni segir ađ lögreglan ţar á bć hafi nú stöđva framleiđslu og sölu á fölsuđum prófskírteinum. Fyrir nokkur hundruđ evrur hefur mörgum tekist ađ verđa sér úti um skírteini og fá vinnu í kjölfariđ og unniđ viđ hana svo árum skiptir, eđa eins og segir í fréttinni:

Elsta prófskírteiniđ var keypt áriđ 2013 og viđkomandi hafđi starfađ viđ fagiđ sem háskólaskírteiniđ hljóđađi upp á allar götur síđan.

Auđvitađ er slćmt ađ falsa og starfa á fölsuđum forsendum en hversu mikils virđi eru ýmis ekta prófskírteini? Mörg slík eru sennilega einskis virđi og hafa veriđ hrein tíma- og peningasóun fyrir alla sem komu ađ framleiđslu ţeirra. Fólk međ pappír úr morgunkornskassa er ađ taka störf frá ţeim međ ekta pappír og sinna ţeim svo árum skiptir án ţess ađ nokkurn gruni neitt.

Mögulega er ađ einhverju leyti viđ fyrirtćki ađ sakast. Ţau eru ađ gera kröfur um hinn og ţennan ónauđsynlegan pappír til einfalda sér ráđningaferli og fćkka umsćkjendum. Mörg fyrirtćki hafa sem betur fer áttađ sig á ţví ađ ţannig er lokađ á mikla hćfileika, en ţađ virđist ennţá vera undantekningin.listr

Auđvitađ ţarf menntun til ađ sinna ákveđnum störfum. Raunverulega menntun. En ekki alltaf. Af hverju er til dćmis kostur ađ listrćnn ráđunautur viđ Ţjóđleikhúsiđ sé međ háskólamenntun? Ég hefđi haldiđ ađ listrćnna ráđunautur, međ alla sína skapandi hćfileika og óţol fyrir föstum formum, ćtti jafnvel ađ vera algjörlega án formlegrar menntunar.

Er allt ţetta dađur viđ háskólapappíra hreinrćktađ snobb? Eđa telja margir ađ ţeir sem hafa klárađ háskólanám hafi sýnt getuna til ađ fylgjast ađeins međ og hafi lćrt ađ taka glósur, en ađ innihald námsins sé aukaatriđi? 

Margt af duglegasta fólkinu sem ég ţekki er án háskólagráđu. Háskólagráđa í ýmsum fögum er algjörlega verđlaus pappír - ódýrari í raun en ţćr nokkur hundruđ evrur sem útsjónarsamir einstaklingar hafa eytt í falsađan pappír. Kannski ađ góđ atvinnuauglýsing sé stundum sú sem beinlínis bannar háskólamenntuđum ađ sćkja um? Nema auđvitađ ađ ţeir lofi ţví ađ ţeir hafi hrist af sér allan heilaţvottinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skúli Jakobsson

Enn ein sönnunin fyrir máltćkinu!

Gaman en sorglegt.

Skúli Jakobsson, 3.7.2023 kl. 19:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband