Einokunarverslun sigruđ

Ţökk sé frumkvöđlinum Arnari Sigurđssyni og fyrirtćki hans Sante.is er búiđ ađ sigra einokunarverslun ÁTVR. Eftir svolítiđ áreiti frá ÁTVR í upphafi hefur Arnar sannađ ađ yfirvöld geta ekki herjađ á sjálfstćđa, íslenska ađila sem vilja selja Íslendingum áfengi á sama hátt og útlendingar geta selt Íslendingum áfengi. atvr

Verslun ÁTVR viđ hliđ Costco stendur nú tóm (mynd viđ fćrslu tekin í dag, á föstudegi kl. 16) á međan innkaupakerrur hlađnar áfengi streyma út úr verslun Costco. Ţannig lýsa Íslendingar í verki yfir stuđningi sínum viđ sjálfstćđa verslun og frati á okurbúllur ríkisvaldsins. 

Sumir hafa talađ um ađ ţađ ţurfi ađ breyta lögum á einhvern hátt og ţađ má vel vera. Til dćmis mćtti hlífa sjálfstćđum söluađilum áfengis á Íslandi viđ ţví ađ ţurfa greiđa erlendum yfirvöldum tekjuskatt af rekstri sínum. Eins mćtti međ lögum leggja niđur starfsemi ÁTVR eins og hún leggur sig. Hćttan er samt sú ađ ţegar eitthvađ fer í gegnum lagaverksmiđju Alţingis ađ ţá komi á hinum endanum út eftirlitsbákn og nýir skattar. Ţađ er ţví kannski bara best ađ breyta engu.

Ef ţađ tekst ađ losna viđ ÁTVR hlýtur ađ vera nćst á dagskrá ađ koma RÚV frá líka. Sumir vilja kannski ađ ríkiđ eigi eins og eina útvarpsstöđ og gott og vel, einhvers stađar ţarf ađ vera pláss fyrir ţćtti sem enginn hlustar á, en mikiđ lengra ţarf ţađ heldur ekki ađ ná. 

Öllu erfiđara verđur ađ grisja stofnanafrumskóginn sem er ađ kćfa einkaađila í pappírsvinnu og leyfisgjöldum, eđa eins og einn ágćtur mađur orđađi ţađ í kjölfar ţess ađ bákniđ drap draum manns um ađ byggja ađstöđu fyrir listalíf á Íslandi fyrir eigiđ fé:

Sýnilega tilgangslaus leyfi ţarf til allra hluta, endalausar tilgangslausar endurnýjanir tilgangslausra leyfa, og ekkert af öllu ţví er gert einfalt. Báknkóngar eru sífellt í veginum, rukkađ er fyrir hvert skref sem menn villast viđ ađ taka í leyfafrumskóginum, hvert Bákniđ eftir annađ rekst á annars horn og brasandi einstaklingar festast á milli međ hálfkláruđ verk, fjárfestingar og hugmyndir.

Enginn stjórnmálamađur tekur eftir, auđvitađ. Ráđherrar eru ánćgđir međ ađ hafa sem flesta báknkónga undir sínum vćng, og fjárheimildirnar sem fylgja ţeim (auk svokallađra sértekna af ţví ađ kvelja almenning og fyrirtćki). Öllu kvarti er klínt á tilskipanir Evrópusambandsins sem Íslendingar innleiđa međ strangari hćtti en flest ríki Evrópusambandsins (til dćmis eru ókeypis plastpokar ennţá reglan í ávaxta- og grćnmetisdeildum danskra verslana, og flestar ţeirra selja ennţá ţykka og sterka plastpoka til ađ ferja varninginn í). 

Stundum virđist ţađ vera svo ađ ţegar ţađ tekst eftir langa baráttu ađ höggva eitt höfuđ af báknaflóru ríkisins ađ ţá spretti upp tvö eđa ţrjú ný í stađinn. Mögulega er ţađ mjög nákvćm lýsing. En ţađ má samt fagna hverju höfđi sem tekst ađ höggva af, og ađ ţessu sinni mögulega skála fyrir slíkum sigri í hagstćđu áfengi.


mbl.is Búiđ ađ kćra netverslun međ áfengi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skúli Jakobsson

Ríkisrekstur og önnur einokun er blautur draumur siđblindra og siđlausra sjúklinga.  

Kannski ađ viđ hin lćrum ţađ einhvern tíman.

Skúli Jakobsson, 16.6.2023 kl. 17:34

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Skúli,

Ţađ efast ég um. Einokun veitir ýmis tćkifćri fyrir ţá sem eru innan viđ múrana, og nógu margir eru innan múra til ađ vilja ekki neinar almennar ađgerđir gegn múrum. Ţetta gildir um alla frá forstjórum ríkisfyrirtćkja til ritara innan ýmissa eftirlitsstofnana. 

Geir Ágústsson, 17.6.2023 kl. 06:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband