Föstudagur, 2. júní 2023
Heimurinn klofnar
Eftir margra ára ađdraganda réđust Rússar inn í Úkraínu í fyrra og afleiđingarnar hafa veriđ skelfilegar. Mannslíf hverfa og skemmdir breiđast út. En í stađ ţess ađ reyna knýja á um viđrćđur (sem međal annars fela í sér ađ sprengjuregn úkraínskra hersveita á íbúa Austur-Úkraínu stöđvist) og stöđva átök og draga hermenn til baka hefur ađ ţví er virđist öllum árum veriđ róiđ ađ ţví ađ magna upp átökin. Vopnum og peningum er dćlt inn á átakasvćđi og heilu borgirnar ađ leysast upp í duft.
Viđskiptahindrunum hefur veriđ beitt gegn Rússlandi síđan Vesturlöndum tókst ađ koma á valdaráni í Úkraínu áriđ 2014 og blautur draumur margra ađ sjá rússneska ríkjasambandiđ leysast upp í frumeindir og bćta ţannig ađgengi vestrćnna hernađarvelda ađ austasta hluta Evrópu. Ásćlni Vesturlanda í lönd annarra er óseđjandi og spillt og brothćtt ríki eins og Úkraína mjög heppileg leppríki til ađ fela allskyns ósiđlega starfsemi. Ef ţessir Rússar gćtu nú bara haldiđ sig fjarri!
Hvađ um ţađ. Nú hafa viđskiptahindranirnar ekki virkađ enda hafa flest ríki heims enga sérstaka afstöđu til deilumála Úkraínu og Rússlands. Ţetta fer í taugarnar á Evrópusambandinu.
Ađ sögn telur ESB ađ fyrri tíu refsiađgerđir ţess sem beinast ađ ráđstöfunum til ađ tćma stríđskistu Vladimírs Pútíns hafi veriđ sniđgengnar. Ţess vegna gćti komandi pakki miđađ viđ önnur lönd sem hjálpa Moskvu ađ forđast viđskiptabann sitt, ađ sögn.
Allt ţetta er gert samkvćmt ákvörđun seinasta fundar G7 í Hiroshima um ađ svelta Rússland af G7 tćkni, iđnađarvarningi og ţjónustu sem styđur stríđ ţess.
Ţess má geta ađ Rússland á stćrđ viđ heimsálfu og komandi landfrćđileg útvíkkun á áhrifum Moskvu í gegnum ţáverandi Sovétríkin hefur alltaf vakiđ öfund Vesturlanda.
**********
Reportedly, the EU thinks that its earlier ten sanctions focusing on measures to empty Vladimir Putins war chest have been circumvented. Therefore, the blocks coming package could target other countries helping Moscow dodge its trade embargo, it is said.
All this is being done by as per the decision of the latest Group of Seven summit at Hiroshima to starve Russia of G7 technology, industrial equipment and services that support its war.
It may be noted that a continental-sized Russia and the future geographical expansion of Moscows influence through the then Soviet Union (USSR) had always evoked Western envy.
Takiđ eftir: Komandi viđskiptahindranir eiga ađ bitna á ríkjum sem hjálpa Moskvu ađ forđast viđskiptahindranir!
Svona talsmáti er auđvitađ bara notađur til ađ kynda undir óeiningu og sundrun. Á núna ađ beita Mexíkó, Nígeríu, Íran og Indónesíu viđskiptahindrunum fyrir ađ kaupa og selja ávexti, járn, olíu og fatnađ?
Ţađ er ekki skrýtiđ ađ samstarf Brasilíu, Indlands, Kína, Rússlands og Suđur-Afríku (BRICS) sé orđiđ mjög eftirsótt og umsóknir streyma inn. Vantraust á Vesturlönd fer vaxandi, og má ţar sérstaklega nefna sem ástćđu vopnavćđingu bandaríska dollarans ţegar eignir eru frystar og sjóđir gerđir upptćkir.
Heimurinn er ađ klofna, og ástćđan er fyrsta fremst sú ađ Vesturlönd eru ađ höggva og berja og búa til sprungur og gil.
Niđurstađan verđur sú ađ allir tapa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:08 | Facebook
Athugasemdir
Vonandi halda menn áfram ađ predika sjálfbćrni á íslandi og íslenskt reiđufé.
Ef ekki, er ekki gott framundan.
Loncexter, 2.6.2023 kl. 15:40
Er ekki eina von okkar um friđ aftur ađ Trump vinni komandi forsetakosningar
Međan hann var forseti var alls stađar friđur
nema í Afríku
en Afríka telst víst aldrei međ hvort sem er
Grímur Kjartansson, 2.6.2023 kl. 16:46
Sćlir,
Ţađ er ekkert gott viđ ađ heimurinn hverfi aftur til lokunar á heimsviđskiptum í einhverju rúnk-stríđi um tolla og aftengingu á sérhćfingu ţvert á landamćri og heimshluta.
Trump mátti eiga ţađ ađ samhliđa ţví ađ setja inn krassandi tvít ţá hringdi hann í mann og annan og kom á samtali. Hann gerđi sín óteljandi mistök en var fyrsti Bandaríkjaforseti í áratugi sem byrjađi ekki ný átök.
Geir Ágústsson, 2.6.2023 kl. 19:47
Trump er mannlegur og mennskur. Afgangurinn eru vélar auđvaldsins.
Ingólfur Sigurđsson, 3.6.2023 kl. 02:48
Hefđi Trumđ setiđ áfram, vćri ekki stríđ í úkraniu, og milljarđar af dollurum enn til sem mćtti nota til ađ tryggja landamćrin betur og stöđva ţá í leiđinni gigantískt flćđi eyturlyfja og glćpamanna.
Ţađ er eins og ađ democrats séu forritađir til ađ eyđa öllu ţví góđa sem gćti gert líf bandaríkjamanna bćrilegt.
Loncexter, 3.6.2023 kl. 18:47
Ţarf frekar vitnanna viđ ađ Satan stjórnar ţessu sjálfseyđandi liđi? Hvernig er hćgt ađ láta ţau skipta um skođun?
Ríkisstjórn Bidens var svo snjöll ađ fjarlćgja skuldaţakiđ. Ţađ getur ţýtt ađ ef Donald Trump verđur aftur forseti eftir eitt ár verđur honum kennt um vandrćđi í efnahagslífinu. Samvizkuleysiđ í ţessu liđi er algjört.
Ingólfur Sigurđsson, 3.6.2023 kl. 19:47
Fólkiđ sem losađi heiminn viđ Krist, uppskar miklar og ömurlegar hörmungar.
Ţetta sama fólk er enn á sömu braut 2000 árum síđar, og lćrir ekkert enn af mistökum forfeđrana.
Loncexter, 3.6.2023 kl. 20:42
Ţú átt ţađ til ađ koma međ vitrćna pistla, en ţegar kemur ađ rússlandi ţá vellur ţvćlan upp úr ţér. Ţú ,
Ćttir ađ horfa á nýja frćđslumynd um maiden-uppreisnina á netflix. Kanski verđur ţađ til ţess ađ ţú sjáir ljósi og hljómar ekki eins og fávís hálfviti eins og ţú gerir í ţessum pistli.
Bjarni (IP-tala skráđ) 3.6.2023 kl. 22:08
Allt sem meikar sens, er oftast bannađ á netflix og öđrum ađgengilegri fjölmiđilum.
redacted og rumble, bitchute er eitthvađ sem sýnir ţađ sem ađrir ţora ekki ađ sýna.
Loncexter, 4.6.2023 kl. 10:04
Ég held ađ ţađ se rang ađ heimurinn sé ađ klofna. Er han ekki frekar ađ sameinast gegna City of London /Davos genginu sem stjórnađ hefur heiminum undanfarna áratugi í međ "Elite Capture" á Vesturlöndum.
Guđmundur Jónsson, 4.6.2023 kl. 11:29
The world is full of assholes. Pussies cant fuck assholes, but dicks can fuck assholes. Putin is an asshole, dont be a pussy but a dick and fuck this asshole
Bjarni (IP-tala skráđ) 4.6.2023 kl. 20:27
Heimurinn er fullur af falsfréttum og fávísum stjórnmálamönnum, sem kosnir voru af kjánum.
Ţeir sem geta lagađ heiminn og stoppađ falsfréttir, eru sagđir fordómafullir rasistar og almenningur kaupir ţađ hrátt, og ţví mun ekkert breytast eitt eđa neitt og mér ţykir ţađ leitt.
Loncexter, 4.6.2023 kl. 20:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.