Laugardagur, 11. mars 2023
Útverđir mannréttinda og tilhneiging til ađ gleyma
Í dag birtist grein eftir Arnar Ţór Jónsson, lögmann, ţar sem međal annars segir:
Í kófinu breyttist réttarríkiđ í sóttvarnaríki. Mannréttindi borgaranna urđu ađ sjónhverfingu en lögregluríkinu óx fiskur um hrygg. Lögreglan fékk of mikil völd, án ţess ađ dómsvaldiđ eđa löggjafarvaldiđ stigju niđur fćti og settu nćgilega skýr mörk. Háskaleg skref voru stigin í átt til harđstjórnar án opinnar og lýđrćđislegrar umrćđu. Afleiđingar ţessarar umbreytingar gćtu orđiđ langvarandi.
Nú gćti einhverjum dottiđ í hug ađ kalla ţetta ýkjur. Hvađa vitleysa! Hér er ennţá réttarríki, nema ef vera skyldi fyrir einstćđa feđur og nokkra skemmtikrafta! Lögreglan er bara ţađ! Hér er ekkert lögregluríki!
Finnst mér ţví viđ hćfi ađ rifja upp frásögn ágćtrar konu, sem skrifađi um afskaplega sérstaka upplifun sinni af lögreglunni í nóvember 2020, ţegar samfélagiđ var ađ festa sig í fari smittalninga og ţví ađ halda unglingum einmana, međal annarra uppátćkja. Úr frásögn hennar (feitletrun mín):
Ţeir vildu vita hversu margir vćru samankomnir og báđu um ađ fá ađ koma inn. Ég steig út fyrir og spjallađi viđ ţá en hleypti ţeim ekki inn. Tók ţá einn ţeirra upp á ţví ađ gćgjast inn um gluggann í von um ađ sjá hversu margir vćru samankomnir. ... Varđstjórinn (sem einnig setti fótinn inn fyrir heimilisdyrnar til ađ koma í veg fyrir ađ ég gćti lokađ dyrunum) veit ađ sjálfsögđu ađ ţetta er brot á stjórnarskrá Íslands en ţegar vírus sem smitar út yfir gröf og dauđa er annars vegar ađ ţá virđist sem stjórnarskrárvarinn réttur eins og friđhelgi heimilisins sé fokinn út í veđur og vind. ... Varđstjórinn tilkynnti áđur en hann yfirgaf svćđiđ ađ mér bćri ađ segja rétt og satt frá og ađ ég ćtti rétt á lögfrćđingi. Reikna ţví međ ţví ađ hann gefi út kćru. Gćti orđiđ áhugavert.
Viđkvćmari sálir hefđu sjálfsagt brotnađ saman yfir ţví ađ ţurfa eiga viđ ţrjá fullvaxna karlmenn í lögreglubúningum (oftast, en ekki alltaf, kallađir lögreglumenn) sem ađ auki hóta manni kćru og rađa sér á húsveggina til ađ kíkja inn um gluggana. En ekki ţessi sterka kona sem varđ mér endalaus uppspretta hugrekkis og stađfestu á veirutímum, međal annarra sem ég hef veriđ svo lánsamur ađ kynnast á seinustu misserum.
En ég spyr mig hvort sé nú verra: Ađ lögreglan vađi óhefluđ yfir öll mörk eđa ađ einhver blábjáninn í hverfinu hafi sigađ lögreglunni á nágranna sinn af ţví nokkrir unglingar vildu taka sér hlé frá skjáfundum. Ég ćtla mögulega ađ segja ađ nágranninn sé verri manneskja en lögreglumenn í hermannaleik. Ţađ er jú góđa fólkiđ - sem geta veriđ nágrannar ţínir, samstarfsfólk og jafnvel vinir og kunningjar - sem halda yfirvöldum upplýstum um athafnir hinna sem hafa ekki falliđ í réttu álögin.
Ég tek undir međ Arnari ađ ţađ er undir manni sjálfum komiđ ađ standa vörđ um frelsi sitt. Sem útfćrsla gćti veriđ ađ velja ekki vini sem eru alltaf međ óttann á réttum stađ og frekar ţá sem eru međ hjartađ á réttum stađ. Er ţađ ekki góđ byrjun?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.3.2023 kl. 15:25 | Facebook
Athugasemdir
Hversu mikla illsku framkvćmirđu ţegar ţú ert ósýnilegur?
Ţađ er gömul spurning.
Hiđ sanna innrćti fólks kemur fram viđ ţćr ađstćđur, og ţađ sem ég sé af ţeirri reynzlu lofar ekki góđu.
Ásgrímur Hartmannsson, 11.3.2023 kl. 23:20
Ásgrímur,
Ţađ vantar ekki opinberar yfirlýsingar Íslendinga (og annarra) á miđlum eins og Twitter til ađ vita hverjir myndu manna njósnastofnanir og annađ verra ef einhver hinna frćgu einrćđisherra og hershöfđingja kćmu fram á sjónarsviđiđ í dag. Ţví miđur.
Geir Ágústsson, 12.3.2023 kl. 19:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.