Auđvelt ađ grćđa á Evrópubúum

Rússar og Úkraína deila nú um yfirráđ og örlög landsvćđa og fólks og ţví miđur hafa Rússar gripiđ til vopna eftir mörg ár af samningaviđrćđum, eđa međ orđum CNN frá ţví í febrúar í ár:

To this day, the OSCE patrols the frontlines and reports ceasefire violations along the border. However, there is much less fighting and fewer casualties than in 2014-15. From that perspective, the agreement was, at least, partly fulfilled.
Still, there are 1.5 million internally displaced people in Ukraine, and nearly 14,000 people have died in the conflict.

(Ţetta er skrifađ áđur en Pútín nefndi ţessa tölu um fjölda fallinna og gerđi töluna skyndilega ađ falsfrétt.)

Ţessi sjálfsstjórnarhéröđ virđast alltaf fara í taugarnar á yfirvöldum, hvort sem ţau yfirvöld eru úkraínsk, kínversk eđa tyrknesk. En hvađ um ţađ.

Viđ á Vesturlöndum eru auđvitađ á móti stríđsbrölti hvers konar sem er ekki leitt af NATO, Bandaríkjunum eđa Frökkum og höfum ţví ákveđiđ ađ kaupa ekki rússneskt gas nema af algjörri nauđsyn.

Í ţessu sjá margir viđskiptatćkifćri, og skal hér tekiđ lítiđ dćmi:

China has been quietly reselling Russian LNG to the one place that desperately needs it more than anything. Europe... and of course, it is charging a kidneys worth of markups in the process.

Já, ţú last rétt: Rússar hafa selt Kínverjum gas á fljótandi formi, svokallađ LNG. Kínverjar loka samfélaginu til ađ verjast veiru og sitja uppi međ of mikiđ af gasi sem ţeir selja til Evrópu á uppsprengdu verđi.

Ţannig ađ í stađ ţess ađ gas streymi um rússnesk rör og beint inn á evrópska markađi ţá er ţađ kćlt niđur, sett í tanka, dćlt á skip sem sigla hálfa leiđ í kringum hnöttinn ţar sem gasinu er dćlt á tanka á landi og hitađ og sett í rör eđa geymslur. 

Og ţetta köllum viđ viđskiptaţvinganir. Gegn Rússlandi! 

Nú segi ég ekki ađ Rússar eigi bara ađ fá ađ vađa inn í hvađa ríki sem er afleiđingalaust (ţótt NATO, Bandaríkin og Frakkland megi ţađ). Nei, ég er einfaldlega ađ segja ađ viđskiptaţvinganir gegn Rússlandi eru ađ skađa ţá sem ţeim beita miklu meira en ţeim sem ţvingunum er beitt gegn.

Kannski menn ćttu ađ fara varlega í ađ dćla vopnum inn í átök (og svarta markađinn) sem leysast eingöngu viđ samningaborđiđ gegn einhverjum tryggingum um ađ stađiđ verđi viđ samninga. En slíkt er sennilega ómögulegt ţegar í hlut eiga einhver spilltustu ríki heims ţar sem mörkin milli raunveruleika og leikrits eru ekki alltaf skýr. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband