Samsæriskenningar eða tilviljanir?

Þetta er svolítið skemmtileg mynd:

Abe

Auðvitað samsæriskenning eins og fleiri um andlát þjóðarleiðtoga sem dönsuðu ekki alveg í takt. Að fyrrum þjóðarleiðtogi sé skotinn til bana er frekar sjaldgæft utan borgarastyrjalda og því skiljanlegt að menn leiti skýringa. Hver trúir því til dæmis að John. F. Kennedy hafi í raun verið myrtur af einhverjum klikkhaus sem starfaði einn? Mögulega ekki allir.

Tilviljanir, eins og svo margt annað.

Ekki satt?


mbl.is Morðingi Abe skal sæta geðrannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Miðað við það að hann hætti eftir veikindaleyfi í ágúst 2020, ivermectin var aldrei leyft til notkunar og ekki notað gegn covid í Japan og þar eru yfir 80% fullbólusett (79% hér á landi) má ætla að eitthvað annað en upplýsingagjöf búi að baki.

Vagn (IP-tala skráð) 25.7.2022 kl. 10:01

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Takk fyrir að dýpka betur orð mín "fyrrverandi þjóðarleiðtogi", og það breytir því ekki að langt er um liðið síðan hann hafði formleg völd. Ætli hann hafi verið að skrifa bók?

En rétt athugað, Japan eins og mörg önnur ríki tóku ivermectin úr höndum starfandi lækna. Furðulegt og jafnvel fáheyrt, enda er notkun ivermectin í versta falli hlutlaus en í besta falli stórkostlega hraður bati ef lyfið er notað snemma eftir smit. 

Og eitthvað virðist erfitt fyrir yfirvöld að fá unga fólkið í þriðju sprautuna. 

Myndin í færslunni er ekki góð kenning á ástæðunni fyrir morði á fyrrverandi forsætisráðherra Japan. En hann losaði sig vissulega við 1,6 milljón Moderna-skammta og "lockdown" í Japan var nánast alltaf í formi meðmæla. Svolítið skemmtileg andstæða við nágrannana í Kína.

Geir Ágústsson, 25.7.2022 kl. 21:50

3 identicon

Eru þeir þá orðnir 7 eða 8 talsins af þjóðarleiðtogum sem hafa verið myrtir og allir voru á móti covid-19 sprautunum í faraldur... Vá

Elvar Oskarsson (IP-tala skráð) 26.7.2022 kl. 08:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband