Sunnudagur, 24. júlí 2022
Sprengja, ábyrgð tekin, útskýring gefin, fyrirvarar nefndir
Hvað er góð frétt um flókið málefni?
Mögulega frétt sem reynir að fá álit allra aðila, vegur og metur, síar í burtu rangfærslur og setur fyrirvara við það sem er ekki hægt að staðfesta.
Gott dæmi, að mínu mati, er eftirfarandi frétt TV2 í Danmörku:
Rússland tekur ábyrgð á árásum í Odesa - en telur að það hafi verið lögmætt skotmark
Þannig séð ekkert merkileg frétt. Hún reynir að taka á flóknu ástandi og draga saman helstu atriði þess. Setur fyrirvara við ýmislegt.
En hún er samt betri en aðrar sem segja frá sömu atvikum, án þess samt að taka einhverja óvinsæla afstöðu.
Við neytendur frétta þurfum stundum að afgreiða það sem borið er á borð sem einhliða áróðursþvælu. Seinustu tvö ár ættu svo sannarlega að hafa kennt okkur það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:37 | Facebook
Athugasemdir
F'or skynja vitleysuna flj#tlega eftir hrun.
Helga Kristjánsdóttir, 25.7.2022 kl. 03:03
sjerdu hvernig tolvan laetur}
Helga Kristjánsdóttir, 25.7.2022 kl. 03:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.