Vaxtalćkkanir

Vaxtalćkkanir eru framundan. Töluverđar.

Ástćđur: Gjaldmiđillinn ađ styrkjast, aukinn fjármálastöđugleiki og minni óvissa.

Í Rússlandi.

sögn rússneska seđlabankans

(Vestrćna útskýringin er sú ađ rússneski seđlabankinn sé ađ lćkka vexti til ađ sporna viđ kreppu.)

Ađrir hafa bent á ađ iđnađarframleiđsla sé líka á uppleiđ í Rússlandi. Vestrćnir blađamenn í Rússlandi telja ađ líf almennings sé ađ mestu eđlilegt og birta myndir af trođfullum verslunum og fólki í rólegheitunum ađ kaupa í matinn eđa kippa nokkrum Carlsberg-bjórum međ heim.

Mađur spyr sig: Af hverju ađ kafsigla evrópskum neytendum í orkureikningum og verđbólgu ţegar áhrifin eru nákvćmlega engin?

Af hverju ađ smjađra fyrir prinsum og furstum og betla meiri olíu frá ţeim svo ţeir hafi efni á nýjum bandarískum vopnum til ađ beita gegn eigin ţegnum og nágrönnum sínum?

Til ađ refsa Pútín? Honum gćti ekki veriđ meira sama. Hann er umkringdur kaupendum ađ ódýrri orku og hráefnum.

Er áćtlun Evrópubúa sú ađ láta úkraínska hermenn stúta sér í bílförmum međ vestrćn vopn í hendi? Telja ţeir í alvöru ađ allar ţessar viđskiptaţvinganir skipti máli og muni stöđva átökin?

Kannski óheimilar spurningar. Ég ţarf kannski ađ snúa mér aftur ađ meginstefinu:

  • Engir nýnasistar í Úkraínu sem starfa undir verndarvćng yfirvalda
  • Engin morđ á saklausum borgurum í austurhluta Úkraínu seinasta áratug eđa ţar um bil
  • Engin vafasöm vensl milli yfirvalda og ólígarka Úkraínu og Bandaríkjamanna međ áhrif innan bandarískra stjórnmála
  • Pútín er manna verstur og ađ auki brjálađur og taugaveiklađur
  • Ekkert ađ sjá hérna, nema rússneska hermenn

Afsakiđ óhlýđnina. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir, ţú ert búinn ađ standa ţig ótrúlega vel í ađ koma međ skynsamar ábendingar um hvađ er ađ gerast raunverulega í kring um okkur og ekki biđjast afsökunar á ţví. Stjórnmálamenn hafa siglt međ okkur ađ feigđarósi undanfarin ár án teljandi mótspyrnu. Ţetta Úkraínu stríđ er allt hiđ undarlegasta mál.  Rússar eru ţvingađir út í horn og eiga ekkert annađ eftir en ađ slá frá sér en ţá eru ţeir orđnir sökudólgarnir međ valdasýki sem eru ađ reyna ađ koma upp gömlu sovétríkjunum til heimsyfirráđa.

Ţetta hljómar allt mjög hlćgilega en gamaniđ er fariđ ađ kárna. Vesturlönd bera keim af stjórnleysi og frekjukasti. Ţađ eru settar trylltar viđskiptaţvinganir á Rússa međ ţeim afleiđingum ađ hagur vćnkast verulega hjá Rússum en kaupmáttur hrynur á vesturlöndum. Mér finnst eins og brennuvargar hafi komist yfir eldspýtur.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 2.5.2022 kl. 16:18

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Kristinn,

Ţađ er mađkur í mysunni. Nú vil ég ekki einu sinni meina ađ ég sé ađ koma međ skynsamar ábendingar, bara vćflast ađeins frá ţrönga einstiginu sem fjölmiđlar og yfirvöld (atvinnuveitendur fjölmiđla, ađ ţví er virđist) benda á. Finnst Pútín vera harđneskjulegur einrćđisherra sem virđist mannslíf lítils en Úkraína vera forarpyttur spillingar og gróđrarstía ofbeldis og haturs sem bitnar á hluta ţegna landsins. Og svo koma dýrđlingarnir frá Evrópu og ţykjast vita hver er vondi kallinn - ţeir sömu og studdu slátranir á almennum borgurum í Írak, lögđu Afganistan í rúst og velja og hafna hver má verđa ríkur og hver ekki. Kínverjar kannski, Afríkumenn ekki.

En takk fyrir hrósiđ.

Geir Ágústsson, 2.5.2022 kl. 19:29

3 Smámynd: Theódór Norđkvist

Hef enga skođun á vaxtalćkkunum, en ég er búinn ađ finna fleiri nasista fyrir ţig. Astrid Lindgren, Ingvar Kamprad (stofnanda IKEA) og Ingmar Bergman leikstjóra.

https://www.svt.se/nyheter/utrikes/folkkara-kanda-svenskar-anklagas-for-att-vara-nazister-i-rysk-propaganda 

Byggt á áreiđanlegum heimildum frá Moskvu.cool Býst viđ loftárásum rússneska hersins hér á Skáni á hverri stundu, ţví ég er ekki viss um ađ Pútín viti ađ ţessir nasistar eru dauđir.

Theódór Norđkvist, 3.5.2022 kl. 13:01

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Theodór,

Hefur ţetta fólk látiđ ljósmynda sig fyrir framan nasistafána og kyssandi myndir af Hitler og talađ fyrir "hreinsunum" af "óhreinum" í Úkraínu?

Gćti veriđ, en vil bara vera viss.

Geir Ágústsson, 3.5.2022 kl. 13:05

5 Smámynd: Theódór Norđkvist

Heldurđu ennţá ađ ţađ sé meira mark takandi á heimildum frá Kreml, en ţessari sem ég var ađ vitna í?

Ertu međ einhverjar (ófalsađar) heimildir fyrir ţessu sem ţú nefnir? Annars hef ég margoft sagt ađ ţađ er sjálfsagt mál ađ rannsaka nýnasisma í Úkraínu sem annars stađar EFTIR AĐ ŢESSARI NASISTAÁRÁS PÚTÍNS HEFUR VERIĐ HRUNDIĐ og búiđ ađ gera upptćkar eignir ólígarkanna og láta andvirđi ţeirra renna til uppbyggingar úr rústunum sem rús(t)sneski herinn skildi eftir sig.

Ef ţađ myndi kvikna í húsinu ţínu, ţá yrđi tćplega ţađ fyrsta sem ţú myndir gera ađ stofna nefnd til ađ rannsaka upptök eldsins og síđan ţegar húsiđ vćri brennt til ösku myndir ţú fara ađ huga ađ slökkvistarfi.

Ţú myndir vćntanlega byrja á ađ slökkva eldinn og bjarga fjölskyldu ţinni. Sömuleiđis verđur ađ slökkva elda ţessarar hryđjuverkaárásar og svo má athuga međ eftirmálana. Ţó ćtti fyrsta verkiđ eftir á, ađ vera ađ leysa upp hryđjuverkasamtökin sem kallast The Russian Federation og byrja á hernum.

Theódór Norđkvist, 3.5.2022 kl. 13:40

6 Smámynd: Theódór Norđkvist

Fyrsta málsgrein - leiđrétting:

Heldurđu ennţá ađ ţađ sé meira mark takandi á öđrum heimildum frá Kreml, en ţessari sem ég var ađ vitna í?

Theódór Norđkvist, 3.5.2022 kl. 13:41

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Theódór,

Undanfari viđburđa skiptir máli til ađ setja viđburđi í samhengi. Ekki til ađ afsaka gjörđir eins né neins, ekki til ađ klćđa púka í englabúninga, ekki til ađ gera góđa kalla ađ vondum og öfugt, heldur til ađ skilja, og ţegar er búiđ ađ skilja vandamáliđ er hćgt ađ leysa ţađ.

En "einhver" vill ekki ađ viđ skiljum ástandiđ í Úkraínu seinustu mörgu ár og ţar međ leysa ţađ. Miklu frekar er eins og ákveđin öfl vilji ađ Úkraína sé í proxy-stríđi viđ Rússland um langa hríđ, á kostnađ óbreyttra borgara og óreyndra hermanna.

Öllum var skítsama um ţá Ţjóđverja sem lokuđust inni í Sovétríkjunum sálugu viđ lok seinni heimsstyrjaldar. Öllum er skítsama um óbreytta borgara sem er veriđ ađ mylja í duft í Jemen. Öllum er sama um hvíta bćndur í Suđur-Afríku. Öllum er sama um innfćdda í Ástralíu. Öllum er sama um múslíma í vesturhluta Kína.

Og öllum er sama um vođaverk nýnasista í Úkraínu seinustu 8 ár.

Ef yfirvöld í Mexíkó vćru ađ leika sér ađ ţví ađ ţjarma ađ enskumćlandi fólki međ rćtur til Bandaríkjanna ţá vćri búiđ ađ fletja Mexíkó til jarđar.

En ađ veita svolitla vissu fyrir ţví ađ rússneskumćlandi íbúar í austurhluta Úkraínu séu ekki beittir ofbeldi og drepnir međ pyntingum: Ómögulegt.

Er innrás rússneska hersins svariđ? Nei, og ákvörđun sem kostar mannslíf, ţjáningar og hörmungar. Hefđi veriđ hćgt ađ feta annan farveg? Já, örugglega, en mig grunar ađ ţađ hafi markvisst veriđ unniđ ađ ţví ađ koma á nákvćmlega ţessari innrás og gera ađ einu átökunum í heiminum sem skipta máli.

Geir Ágústsson, 3.5.2022 kl. 20:16

8 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ég er í sjálfu sér ekkert ósammála ţér hvađ ţađ varđar ađ setja viđburđi í samhengi. Eina sem ég set spurningarmerki viđ er tímapunkturinn.

Ţađ er t.d. oft talađ um ađ Versalasamningurinn hafi haft sitt ađ segja ţegar rćtt er um hvađ kom seinni heimsstyrjöldinni af stađ og valdatöku Hitlers. Margir hafa taliđ ţađ af hinu illa ađ láta ţjóđir og heri ţeirra borga fyrir ţá eyđileggingu sem ţeir ollu, ţó ég efist um ţađ.

Ég hef samt aldrei litiđ á ţannig umrćđur sem réttlćtingu á vođaverkum Hitlers. Ég er heldur ekki viss um ađ umrćđur af ţví tagi hafi veriđ ofarlega í huga fólks, ţegar Evrópa og í raun allur heimurinn logađi stafnanna á milli í eldum seinni heimsstyrjaldarinnar.

Ég er ekki sammála ţér ađ öllum sé sama um öll ţessi tilvik vođaverka sem ţú nefnir og ţau verđskulda ađ fá meiri athygli. Vandamáliđ er ađ BNA og ESB hafa meiri rétt til ađ ráđa málum í sínum heimshlutum en í fjarlćgum heimsálfum eins og Asíu og Afríku.

Athugađu svo vel ađ lokum eitt.

Öll afskipti af svona átökum krefjast hervalds og gríđarlega sterks hervalds. Svo spila viđskiptahagsmunir auđvitađ inn í. BNA er međ stćrsta her í heimi, en ekki einu sinni ţeir gćtu stađiđ í styrjöldum / átökum á fjórum eđa fimm vígstöđvum.

Ég er samt viss um ađ vegna nćrveru flota BNA í Austurlöndum, hefur Kína ekki lagt í ađ gleypa Tćvan. Ţeir fylgjast vel međ hörmungunum í Úkraínu og ef ef Vesturlönd renna á rassinn í ţví máli, ţá munu Kínverjar án efa ráđast á Tćvan og treysta á aumingjaskap Vesturlanda.

Nógu mikiđ hefur veriđ drullađ yfir BNA fyrir ađ láta til skarar skríđa ţegar ţeir hafa gert ţađ og ţar á međal ţú, t.d. í Írak, Afganistan og Líbýu. Nú allt í einu ertu farinn ađ gagnrýna BNA fyrir ađ skipta sér ekki af. Ég er ekki ađ segja ađ allt sem BNA gerđi í ţessum löndum hafi veriđ rétt, en hugsađu út í ţetta.

Theódór Norđkvist, 3.5.2022 kl. 23:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband