Er markmiđiđ ađ skipta heiminum í tvennt?

Ekki veit ég hvernig á ađ koma rússneskum hermönnum út úr Úkraínu án ţess ađ ţeir telji sig hafa náđ yfirlýstum markmiđum sínum (bćla niđur nýnasistahreyfingar, veikja hernađarmátt Úkraínu og verja íbúa austustu hérađa Úkraínu). Ekki veit ég hvađ er hćgt ađ gera til ađ stöđva innrás Rússa í Úkraínu. Ţađ má fordćma sem virkar ekki. Ţađ má beita viđskiptaţvingunum sem virka ekki (enda engin samstađa um slíkt á heimsvísu). Ţađ má gefa út yfirlýsingar og handtökutilskipanir sem hefur ekkert ađ segja. Ţađ má frysta eignir og gera upptćkar ţótt ţađ hafi engin áhrif.

En ţađ sem ég óttast er ađ í öllum hamaganginum ţá séum viđ ađ leggja línurnar ađ tvískiptum heimi.

Nú ţegar eru Rússar í viđrćđum viđ Miđausturlönd, Indland, Kína og fleiri um notkun gjaldmiđla og greiđslumiđlunarkerfa. Rćtt er af fullri alvöru um ađ stunda alţjóđleg viđskipti međ olíu međ notkun annarra gjaldmiđla en Bandaríkjadollars en slíkt gćti haft svakalegar afleiđingar fyrir bandarískt hagkerfi sem treystir á útflutning verđbólgu til ađ standa undir sér. Valkostir viđ greiđslumiđlunarkerfi Vesturlanda eru ađ fćđast. Orka sem fór áđur til Vesturlanda fer í auknum mćli suđur og austur til Indlands, Pakistan, Rússlands og fleiri. Rússum er hent út úr allskyns samtökum en bođiđ viđrćđur viđ ađra jafnharđan. 

Nú fyrir utan ađ allir sjá hvađ bandarísk yfirvöld og fleiri eru ađ leyfa sér ađ gera: Hirđa eigur og frysta. Ríku olíuprinsarnir hljóta ađ vera hugsa sinn gang um hvar ţeir geyma ránsfenginn sinn - ef heimurinn fćr einhvern tímann áhuga á vođaverkum Saudi-Arabíu í Jemen, ţar sem bandarískum vopnum er beitt á konur og börn, er hćtt viđ ađ slíkar eignir verđi nćstar í frystikistuna!

Viđ viljum ekki tvískiptan heim, og sérstaklega ekki núna ţegar Vesturlönd eru búin ađ grafa svo mikiđ undan eigin getu til ađ framleiđa orku og bara hvađ sem er ađ ţau hafa hreinlega ekki efni á ţví. Ţađ er lítiđ vit í ađ eiga stćrstu sprengjurnar ef búrskápurinn er tómur.

Ég vona svo sannarlega ađ Rússar hypji sig út úr Úkraínu sem fyrst og beri fyrir sig einhverri ástćđu eins og ađ hafa náđ markmiđum sínum eđa hvađ sem er. Og ţá helst áđur en heimurinn klofnar í tvennt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bandaríkin munu klára sig af ţessu.

En nokkuđ ljóst ađ nćr öll ađildarlönd ađ ESB fara afskaplega illa út úr ţessu. Brussel komin á hnén međ bćnarskjölin til Kína. 

Á sama tíma finnast ţeir hér á landi sem vilja bindast ESB föstum böndum.  Ţar fer fremst hiđ treggáfađa stjórnkerfisliđ, ráđuneytablábjánar.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 2.4.2022 kl. 16:16

2 identicon

Ó, blessađ gáfnaljósiđ!!!

*Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 2.4.2022 kl. 19:20

3 identicon

Sćll Geir,
Bćđi Kínverjar og Indverjar skilja ekki neitt í stjórnvöldum í Bandaríkjunum og ESB, sérstaklega ţegar ađ yfir 377.000 manns hafa veriđ drepnir í stríđinu gegn Yemen síđastliđin ár. Nú og ekki ein einasta viđskiptaţvingun eđa bann hefur veriđ sett á Bandaríkin, Bretland, Frakkland og alla ţá sem ađ styđja ţetta stríđiđ gegn Yemen. Hér er enginn sem er ađ flaggar fána Yemen nein stađar eđa eitt eđa neitt, nú og fólk öskrar bara Úkarína, Úkarína og aftur Úkarína.
KV.  
Flag of yemen as a country Royalty Free Vector ImageBuy DANF Yemen Flag 3x5 Foot Yemeni National Flags Polyester with Brass  Grommets 3 X 5 Ft Online in Vietnam. B073JP5PPY

  Infographic: Yemen's war explained in maps and charts | Conflict News | Al  Jazeera

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 2.4.2022 kl. 20:00

4 identicon

1) Build Back Better

2) The Great Reset

3) The 4th Industrial Revolution powered by 5G and 6G technology.

Ţeir hafa haft 30. ár til ađ fullkomna áform sín og ţađ er veriđ ađ fara eftir ţeim.

While you were distracted by Will Smith, The International Elitists Met at the World Government Summit.

Guests included Klaus Schwab of the World Economic Forum and Kristalina Georgieva of the International Monetary Fund. 

Ţeir hafa nú ţegar talađ um Óđaverđbólgu, matarskort og orkuskort. Ţađ er nú ţegar búiđ ađ segja opinberlega hvađ mun gerast. Búiđ ađ skrifa bók um ţađ. Legg til ađ fólk kynni sér ţađ ţar sem ţetta fólk segir opinberlega. 

 

Trausti (IP-tala skráđ) 2.4.2022 kl. 20:41

5 identicon

Eins og Ţorsteinn bendir á, ţá er hrćsni grćnslepjunganna í alríkisstjórnum USA og ESB algjör.  En um ţađ má ekki fjalla í heilalausum fjölmiđlum vestursins, ţví ţađ er bannfćrt, í nafni rétttrúnađarkirkju auđdrottnanna, ađ bera nokkuđ saman viđ annađ.  Allt skal ţar vera sögulaust, viđmiđunarlaust og annađ nefnt whataboutism, sem er nćstum jafn agalegt ađ vera sakađur um og kemst nćst útskúfun úr snobbhćnsnakofa menningarelítu geldinganna, sem hopppa ţar hver á öđrum, kynskiptir í kynsegin ćpandi hróđugir mítú, mítú, mítú, gaggalagú, gú. 

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 2.4.2022 kl. 20:41

6 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Tvískiptingin mun eiga sér stađ. Ţađ er lítill vafi á ţví. Og ţađ verđa Bandaríkin sem tapa mestu. Kannski var ţetta áćtlun Pútíns frá upphafi?

Ţorsteinn Siglaugsson, 3.4.2022 kl. 00:07

7 identicon

Ţú ert ekki ýkja vel ađ ţér í alţjóđaviđskiptum.  Ţađ er ekkert ríki í heiminum sem á jafn lítiđ undir alţjóđaviđskiptum en BNA.  Ríki sem ćtlar ađ byggja upp sitt hagkerfi á viđskiptum viđ Indland og Kína er á villigötum.  Indland og Kína ţrýfast á útfluttningi og eru ekki nettó inflytjendur gagnvart  neinni viđskiptaţjóđ.

Bjarni (IP-tala skráđ) 3.4.2022 kl. 02:07

8 identicon

Ekki sammála Ţorsteini Siglaugssyni um ađ ţađ ađ Bandaríkin tapa ţar mestu.  Ţađ verđur sundurlaust ESB sem mun tapa mestu, og jafnvel sundrast í norđur- og suđurhluta.

Mig grunar ađ Bandaríkin leggist í löngu ákallađa sögu- og naflaskođun og minnist ţá sinna founding fathers um ađ Bandaríkin muni ekki stunda árásarstríđ gegn öđrum ríkjum, en áskilji sér réttinn ađ verjast hverri ţeirri árás sem beint er ađ Bandaríkjunum.

Ţađ var ekki fyrr en í lok 19. aldar ađ ţeir náđu ţar völdum sem brutu ţessi gildi og breyttu Bandaríkjunum í árásargjarnt útţensluveldi, međ heimsveldisdrauma.

Bandaríkin eiga sína olíu, kjarnorku og ađra orkugjafa og sína miklu matarkörfu í landbúnađinum.  Um iđnađar og verkkunnáttu ţeirra efast enginn, enda örstutt síđan bandarískar vélar, bílar, dót og grćjur vöktu ađdáun annarra ríkja jarđarkringlunnar. Vitaskuld munu ţeir endurnýja ţau gömlu kynni og flytja framleiđsluna aftur heim.  Make America Great again.

Verra er međ orku- og auđlindalitlu vesturtotu Evrópu, ESB.  Ţar munu illdeilur vaxa milli norđur- og suđurhluta ESB ríkjanna, nú ţegar byrjar ađ kreppa ţar verulega ađ.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 3.4.2022 kl. 02:11

9 identicon

@Bjarni.  Bćđi Kína og Indland kaupa olíu og gas, auk ýmissa málma, frá Rússlandi.  Viđskipti ţar munu aukast enn frekar.  Lúserinn er Brusselvaldiđ, sem er ađ drepa allt međ ofgnótt reglugerđa, stađlana, laga, pakka, ofhlađna stjórnsýslu, píramída á hvolfi.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 3.4.2022 kl. 02:22

10 identicon

Má vera Símon, en ţađ er ástćđa fyrir ţví ađ ţú t.d. sérđ ekki kinversk eđa indverska bíla á götum Evrópu eđa Ameríku.

Bjarni (IP-tala skráđ) 3.4.2022 kl. 07:22

11 identicon

@Bjarni.  Breytingin sem mun verđa er líkast til sú ađ heimurinn mun verđa enn svćđaskiptari en nú er.  Ţar sem hvert svćđi nálćgra ríkja verđur sjálfbćrara ađ ţví er varđar auđlindir og framleiđsku, vöru og ţjónustu.    Efnahagsbandalag Evrópu skortir auđlindirnar.  Ţess stćrsti Akkilesarhćll, auk skefjalausrar grćnslepju, hrćsni og skrifrćđis. Sem er ćtíđ leiđin til örbirgđar.

En vitaskuld munu viđskipti eiga sér stađ milli svćđa.  Mín spá er ađ Íslandi vćri betra ađ bindast Ameríku nánari böndum, međ sérstökum viđskiptalegum samningum.  

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 3.4.2022 kl. 11:26

12 identicon

Enn meira er í pípunum en okkur grunar.

Viđ vitum ţó ađ skefjalaus og margendurtekin peningaprentun (petrodollatsins) gengur ekki lengur. 

Ţađ ađ framleiđslukapítalisma var umbreytt í fjármagns(spilavítis)kapítalisma, međ afnámi gullfótarins, gat aldrei annađ en endađ međ ósköpum, verđbólgu og óáran.  Kaosi og stríđsátökum.

Ađ tengja núna rúbluna viđ gullfót er afar snjall leikur hjá Rússum.  Og ekki leiđist Kínverjum ţađ heldur.

Ţađ mćttu Bandaríkin lćra af Rússlandi, ađ nćr alltaf er farsćlast ađ huga ađ fortíđ ţá ađ framtíđ skal hyggja.  Back to rhe basic, međ gullfćti, og gagnkvćmu trausti.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 4.4.2022 kl. 12:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband