Harmageddon

Ég var viðmælandi Frosta og Mána í hlaðvarpinu Harmageddon í gær. Það var ánægjuleg reynsla. Frosti og Máni eru svo sannarlega í fremsta flokki blaðamanna á Íslandi og spyrja sig í raun og veru spurninga þegar aðrir miðlar steinþegja svo þögnin er ærandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Virkilega gott og upplýsandi viðtal.

Þorsteinn Siglaugsson, 9.2.2022 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband