Fálkaorðan

falkaordan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Gott að mynnast þess að all lék í lyndi.

Það má sjá á grafinu að mesti fjöldi smitaðra er þegar búið er að sprauta 70-80% þjóðarinnar.

Eggert Guðmundsson, 16.11.2021 kl. 22:19

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Eggert,

Hérna er línurit með svolitlum tilvitnunum sem minnir okkur á að fálkaorðan var sóun á málmi:

https://twitter.com/ianmSC/status/1460310931997528068

Geir Ágústsson, 16.11.2021 kl. 22:31

3 Smámynd: Eggert Guðmundsson

 Sæll Geir

Þetta er sláandi, en því miður þá er heimskan orðin allsráðandi og sjá mátti það í fréttum RUV í kvöld.

Það er ómögulegt að berjast við heimskuna.

Eggert Guðmundsson, 16.11.2021 kl. 22:45

4 identicon

Sæll Geir.

Birting af þeesu tagi finnst mér ósmekkleg.

Þú ættir endilega að henda þessari síðu.

Húsari. (IP-tala skráð) 16.11.2021 kl. 23:20

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þetta minnir á það þeir gáfu Arafat og Kissinger friðarverðlaun Nobels og síðar Obama sama mánuð og hann tók embætti.

Fálkaorðan er orðin ómarktækt drasl orðin. Er ekki ágætt að bíða og sjá a.m.k. eftir að þessar manneskjur hafi unnið hetjudáð eða ómælanlegum skaða?

Jón Steinar Ragnarsson, 17.11.2021 kl. 00:22

6 identicon

Engin hætta á að þessir gollungar rífi sig lausa úr taumnum.

Enda yrði það vandræðalegt.

Heiðar Þór Leifsson (IP-tala skráð) 17.11.2021 kl. 02:49

7 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Veitt fyrir "Fálkaskap"..cool

Sigurður Kristján Hjaltested, 17.11.2021 kl. 08:29

8 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Línuritið sýnir okkur að nær væri að hlusta betur á sóttvarnalækni og hans fólk í stað þess að haga sér eins og fálkar.

Tryggvi L. Skjaldarson, 17.11.2021 kl. 08:43

9 Smámynd: Grímur Kjartansson

Það er nú örsjaldan sem manni finnst orðuhafi hafi unnið til þess að fá orðu fyrir það eitt að mæta í vinnuna eins og sumir kalla þetta.
Ég vil þó nefna að mér fannst Þorsteinn Ingi Sigfússon heitinn eiga þessa orðu fyllilega skilið
Það er varla þríeykinu að kenna að þessi hraðframleiðsla á bóluefni hafi ekki skilað þeim árangri sem maður vonaðist eftir en jafnvel dr Fauci í USA heldur í vonina um að örvunarsprautan skili árangri

Grímur Kjartansson, 17.11.2021 kl. 09:29

10 identicon

Línurit fyrir alla smitsjúkdóma (og innlagnir vegna veikinda) hafa alltaf verið þannig að þau rísa bratt á haustin og hníga hratt á vorin.

Skrýtið hvernig veirur sem hafa alltaf fylgt manninum (inflúensan, R-nveirur, nóroveirur, og fleiri) hafa skyndilega horfið á Vesturlöndum en allt í dag heitir Covid.

Bragi Sigurðsson (IP-tala skráð) 17.11.2021 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband