Laugardagur, 1. maí 2021
Gamla góða vinstrið
Alþýðufylkingin þótt lítil sé virðist vera seinasta vígi hins gamla vinstris. Áherslan er á kjör þeirra launalægstu og andstaða við stríðsbrölt hvers konar. Svona talaði vinstrið áður en það fékk gróðurhúsalofttegundir á heilann sem virðast aðallega hafa þau áhrif að stórfyrirtæki hafa greiðari aðgang en áður að fé skattgreiðenda eins og vinstrimaðurinn Michael Moore fjallaði um í heimildamynd sinni Planet of the Humans. Um leið vilja kampavíns-kommúnistarnir á Vesturlöndum að aðgangur fátækra jarðarbúa að ódýrri og hagkvæmri orku sé skertur.
Ég fagna því að gamla góða vinstrið eigi sér svolítið athvarf á Íslandi.
Boða til fundar á Ingólfstorgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.