Álag og óvissustig

Landspítalinn er á óvissustigi svokölluđu ţótt ţar liggi ekki einn einasti COVID-sjúklingur inni. Kannski álagiđ á spítalann megi ţví skrifa á sóttvarnarađgerđir frekar en sjálfa sóttina. Már Kristjáns­son, yf­ir­lćkn­ir á smit­sjúk­dóma­deild Land­spít­ala, segir frá:

Jafn­vel ţó viđ sem heil­brigđis­stofn­un séum und­anţegin ţegar kem­ur ađ sjúk­ling­um og heil­brigđisţjón­ustu ţá er nátt­úru­lega mjög margt sem fer fram inn­an spít­ala, fund­ir og kennsla og ým­is­legt ţar sem viđ verđum ađ hlíta al­menn­um regl­um eins og um fjölda sem má koma sam­an og fjar­lćgđ á milli fólks, viđveru í mat­söl­um og svo fram veg­is.

Svo já: Geta spítalans til ađ rćkta skyldur sínar er takmörkuđ vegna sóttvarnarađgerđa, ekki sóttarinnar sjálfrar. 

Ćtli orđiđ "óvissustig" sé skot á sóttvarnarlćkni? Ađ ţađ ríki svo mikil óvissa um ađgerđir ađ spítalinn ţarf ađ vera á óvissustigi?


mbl.is Fćrri innlagnir en spítalinn óttađist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir

Hrćđslan, kvíđnn og endalausar áhyggjur af sjúkdómi sem flestir jafna sig á, gćti veriđ orsök.

Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir, 8.4.2021 kl. 10:48

2 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Hm. Hvar er Stađleysuröskunarlöggan?

Guđjón E. Hreinberg, 8.4.2021 kl. 14:48

3 identicon

Sćll Geir,

"... ţótt ţar liggi ekki einn einasti COVID-sjúklingur inni.."

Gćti ţađ veriđ ósvissustig, ţar sem ţađ stendur til ađ segja upp stafsmönnum á deildinni eđa leggja ţessa deild niđur? 

KV.   

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 8.4.2021 kl. 15:46

4 identicon

Já, ljótt er ađ sjá og heyra. Landspítalinn er "tómur", algert neyđarástand, enginn Covid sjúklingur liggur ţar inni, engin nýting. Ţađ verđur ađ gera eitthvađ í ţessu!

Ţađ er nú munur, t.d. í Póllandi, ţar er nýtingin í lagiyellYfir 900 dauđsföll í Póllandi síđasta sólarhring

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 8.4.2021 kl. 18:17

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Hörđur,

Öll ríki fá "sinn skammt". Austur-Evrópa slapp viđ vorbylgjuna 2020 (sennilega vegna ţess ađ sumariđ kom áđur en veiran) en fékk svo ţeim mun stćrri bylgju um haust/vetur. Skođađu Pólland, Tékkland og fleiri ríki.

https://www.worldometers.info/coronavirus/country/poland

Menn ţökkuđu sjálfum sér ranglega í Austur-Evrópu fyrir ađ hafa "gripiđ til ađgerđa" til ađ "stöđva veiruna". Ţađ var svefn ađ feigđarósi.

Geir Ágústsson, 8.4.2021 kl. 19:14

6 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Vćri ekki hćgt ađ bjarga óvissustiginu á Landspítala međ ţví ađ bjóđa Pólverjum upp á fóstureyđingar í íslenska heilbrigđisiđnađinum?

Magnús Sigurđsson, 8.4.2021 kl. 19:15

7 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Fyrirgefđu forneskjulega fordómana, ţetta átti náttúrulega ađ vera ",,ađ létta á óvissustiginu,,, - ,,,međ ţví ađ bjóđa Pólverjum upp á ţungunarrof,,,".

Magnús Sigurđsson, 8.4.2021 kl. 19:22

8 identicon

Í óvissustigi felst ađ viđbúnađur er vegna yfirvofandi eđa orđins atburđar og dagleg starfsemi rćđur viđ atburđinn.

Í lok mars 2021 komu um 50 starfsmenn sem senda ţurfti í sótkví aftur til starfa.

15. september 2020 var enginn á sjúkrahúsi međ covid. Einn lést 15. október 2020 og 16. október 2020 voru 26 á sjúkrahúsi og af ţeim 4 á gjörgćslu. 25. október 2020 voru á ţriđja hundrađ starfsmanna landspítalans í sóttkví og tugir í einangrun međ sjúkdóminn.

Töluverđar líkur eru á ţví ađ ađstćđur geti breyst hratt og mikiđ.

Vagn (IP-tala skráđ) 9.4.2021 kl. 03:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband