Fimmtudagur, 8. apríl 2021
Álag og óvissustig
Landspítalinn er á óvissustigi svokölluđu ţótt ţar liggi ekki einn einasti COVID-sjúklingur inni. Kannski álagiđ á spítalann megi ţví skrifa á sóttvarnarađgerđir frekar en sjálfa sóttina. Már Kristjánsson, yfirlćknir á smitsjúkdómadeild Landspítala, segir frá:
Jafnvel ţó viđ sem heilbrigđisstofnun séum undanţegin ţegar kemur ađ sjúklingum og heilbrigđisţjónustu ţá er náttúrulega mjög margt sem fer fram innan spítala, fundir og kennsla og ýmislegt ţar sem viđ verđum ađ hlíta almennum reglum eins og um fjölda sem má koma saman og fjarlćgđ á milli fólks, viđveru í matsölum og svo fram vegis.
Svo já: Geta spítalans til ađ rćkta skyldur sínar er takmörkuđ vegna sóttvarnarađgerđa, ekki sóttarinnar sjálfrar.
Ćtli orđiđ "óvissustig" sé skot á sóttvarnarlćkni? Ađ ţađ ríki svo mikil óvissa um ađgerđir ađ spítalinn ţarf ađ vera á óvissustigi?
Fćrri innlagnir en spítalinn óttađist | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hrćđslan, kvíđnn og endalausar áhyggjur af sjúkdómi sem flestir jafna sig á, gćti veriđ orsök.
Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir, 8.4.2021 kl. 10:48
Hm. Hvar er Stađleysuröskunarlöggan?
Guđjón E. Hreinberg, 8.4.2021 kl. 14:48
Sćll Geir,
"... ţótt ţar liggi ekki einn einasti COVID-sjúklingur inni.."
Gćti ţađ veriđ ósvissustig, ţar sem ţađ stendur til ađ segja upp stafsmönnum á deildinni eđa leggja ţessa deild niđur?
KV.
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 8.4.2021 kl. 15:46
Já, ljótt er ađ sjá og heyra. Landspítalinn er "tómur", algert neyđarástand, enginn Covid sjúklingur liggur ţar inni, engin nýting. Ţađ verđur ađ gera eitthvađ í ţessu!
Ţađ er nú munur, t.d. í Póllandi, ţar er nýtingin í lagi: Yfir 900 dauđsföll í Póllandi síđasta sólarhring
Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 8.4.2021 kl. 18:17
Hörđur,
Öll ríki fá "sinn skammt". Austur-Evrópa slapp viđ vorbylgjuna 2020 (sennilega vegna ţess ađ sumariđ kom áđur en veiran) en fékk svo ţeim mun stćrri bylgju um haust/vetur. Skođađu Pólland, Tékkland og fleiri ríki.
https://www.worldometers.info/coronavirus/country/poland
Menn ţökkuđu sjálfum sér ranglega í Austur-Evrópu fyrir ađ hafa "gripiđ til ađgerđa" til ađ "stöđva veiruna". Ţađ var svefn ađ feigđarósi.
Geir Ágústsson, 8.4.2021 kl. 19:14
Vćri ekki hćgt ađ bjarga óvissustiginu á Landspítala međ ţví ađ bjóđa Pólverjum upp á fóstureyđingar í íslenska heilbrigđisiđnađinum?
Magnús Sigurđsson, 8.4.2021 kl. 19:15
Fyrirgefđu forneskjulega fordómana, ţetta átti náttúrulega ađ vera ",,ađ létta á óvissustiginu,,, - ,,,međ ţví ađ bjóđa Pólverjum upp á ţungunarrof,,,".
Magnús Sigurđsson, 8.4.2021 kl. 19:22
Í óvissustigi felst ađ viđbúnađur er vegna yfirvofandi eđa orđins atburđar og dagleg starfsemi rćđur viđ atburđinn.
Í lok mars 2021 komu um 50 starfsmenn sem senda ţurfti í sótkví aftur til starfa.
15. september 2020 var enginn á sjúkrahúsi međ covid. Einn lést 15. október 2020 og 16. október 2020 voru 26 á sjúkrahúsi og af ţeim 4 á gjörgćslu. 25. október 2020 voru á ţriđja hundrađ starfsmanna landspítalans í sóttkví og tugir í einangrun međ sjúkdóminn.
Töluverđar líkur eru á ţví ađ ađstćđur geti breyst hratt og mikiđ.
Vagn (IP-tala skráđ) 9.4.2021 kl. 03:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.