Strangar aðgerðir vs. vægari aðgerðir

Prófanir, skimanir, sóttkví heilbrigðra, sóttkví við landamærin, skólalokanir, sundlokanir, enginn í ræktina:

is

Opið land, meðmæli frekar en tilmæli, allt opið sem vill vera opið, veitingastaðir opnir, skimanir eingöngu á þeim með einkenni:

se

Auðvitað er y-ásinn öðruvísi af ýmsum ástæðum en hérna sést kannski nokkuð annað: Veiran fór ekki í dvala í sumar vegna aðgerða og fór ekki á flug í haust vegna kæruleysis almennings. Veiran er einfaldlega á ferli og það hefur ekki úrslitaatriði hvað við lokum mikið af fólki inni á heimilum sínum eða sendum mörg fyrirtæki í gjaldþrot.

Fleiri dæmi um sama boðskap:

usa1

usa2

En hey, þökkum þríeykinu! Nú eða kennum því um, eftir því hvernig liggur á okkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Góð grein í ZeroHedge https://zerohedge.com/medical/covid-19-data-travesty þar sem þeir velta fyrir sér tölfræðinni, sér í lagi dánartölum. Þar kemur í ljós að kórónuveiru dauðsföll eru allir skráðir sem hafa fengið veiruna 28 dögum áður. Alveg sama hvað í raun dregur fólkið til dauða.

Rúnar Már Bragason, 16.12.2020 kl. 14:41

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Rúnar,

Enda er fjárhagslegur hvati af því, ýmist í formi beinna fjárveitinga per haus eða óbeint í formi eilífs neyðarástands, óháð því hvað menn hafa lært mikið á ástandinu undanfarna mánuði.

Geir Ágústsson, 16.12.2020 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband