Edward Snowden varar okkur við - aftur

Fyrir þá sem hafa áhuga á einkalífi, dulkóðun og opinberu eftirliti mæli ég með litlu 2,5 klst viðtali Joe Rogan við Edward Snowden, hér. Þar ræðir hann meðal annars um baráttu bandaríska alríkisins gegn dulkóðun á rafrænum samskiptum.

 


mbl.is Raunveruleg dulkóðun heyri sögunni til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver sem er getur skrifað sitt app t.d. og notað þá dulkóðun sem hann vill sé ekki hvernig þetta stoppar ólöglega starfsemi

emil (IP-tala skráð) 13.10.2020 kl. 16:50

2 identicon

Þetta er aldrei að fara stoppa ólöglega starfsemi, ef eitthvað þá mun þetta auka þá starfsemi þar sem glæpamenn munu nú geta komist yfir master lyklana og afkóðað hjá öllum öðrum frekar auðveldlega.

Halldór (IP-tala skráð) 13.10.2020 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband