Þriðjudagur, 17. desember 2019
Svolítið barnaefni
Ég horfi stundum á teiknimyndir með bráðum 2ja ára dóttur minni og sé að þar er allskyns boðskap komið áleiðis sem á allt eins heima í eyrum fullorðinna.
Hér er lítið dæmi:
Úr textanum:
If you want something,
You have got to try.
And work real hard,
For the thing you like.
Sem betur fer er ekki búið að nútímavæða barnaefnið of mikið með textum sem segja að það sé betra en heimta en þéna og að bætur eru betri en laun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:36 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.