Tveir úlfar og sauđkind

Einu sinni rćddu tveir úlfar og sauđkind sín á milli um ţađ hvađ ćtti ađ vera í kvöldmatinn. Ţađ var ákveđiđ ađ kjósa og veita engum neitunarvald. Síđan hefur ekkert heyrst í sauđkindinni.

Og bráđum verđur búiđ ađ valta yfir Írland og andstöđu ríkisins viđ himinháa skatta og efnahagslega stöđnun.

Evrópusambandiđ veitir vissulega skjól og ákveđinn stöđugleika. En kannast einhver viđ söguna um manninn sem fékk spákonu til ađ spá fyrir um dauđadag sinn? Ţann dag kom mađurinn sér fyrir inni í rammgerđum peningaskáp og lokađi hurđinni. Hann var algjörlega öruggur, og dó úr köfnun. Eru ţetta örlög međlimaríkja Evrópusambandsins?


mbl.is Vill afnema neitunarvald í skattamálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Eina vitrćna stefnan fyrir ESB er ađ ţađ verđi sambandsríki. Ađeins ţannig getur sameiginlegi gjaldmiđillinn gengiđ upp. Ţetta er ţví algerlega rökrétt skref.

Ţorsteinn Siglaugsson, 16.1.2019 kl. 13:57

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Eru öll ríki sem nota USD hluti Bandaríkjanna?

Geir Ágústsson, 16.1.2019 kl. 15:58

3 identicon

"Eina vitrćna stefnan fyrir ESB er ađ ţađ verđi sambandsríki, eđa öllu heldur eitt ríki. Ađeins ţannig getur sameiginlegi gjaldmiđillinn gengiđ upp." Ţetta er líkast til rétt, eftirláta Ţýskalandi öll völd. Hvađ öđrum ţjóđum finnst er svo annađ mál. Hrifning ţeirra er svona mátulega mikil, a.m.k. ţar sem ég ţekki best til. Ekki svo ađ skilja ađ ţćr lifi í ţeirri blekkingu ađ ţćr fái nokkru ráđiđ andspćnis Ţýskalandi hvort eđ er.

EINAR S. HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráđ) 16.1.2019 kl. 16:15

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Evran hefur veriđ á ţýskum vöxtum frá upphafi, nema ţegar Frakkar hafa beđiđ um franska vexti. Ađrir segja vćlt og skćlt en ţar enda ţeirra áhrif.

Geir Ágústsson, 16.1.2019 kl. 21:26

5 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ var varađ viđ ţví strax í upphafi ađ ekki vćri hćgt ađ keyra sameiginlegan gjaldmiđil fyrir evrusvćđiđ međan fjármál ríkjanna og skattamál vćru ađskilin. Ţađ hefur svo sannarlega komiđ í ljós ađ var rétt, Grikkir fengu heldur betur ađ súpa seyđiđ af ţví til dćmis. Markmiđ ESB hefur alltaf veriđ ađ verđa sambandsríki. Hugsunin hefur veriđ ţessi: Eina leiđin til ađ tryggja friđ í Evrópu er ađ sameina ríkin í eitt. Evran var varđa á ţeirri vegferđ, og mjög mikilvćg varđa: Sameiginlegi gjaldmiđillinn er kominn. Og ţá ţarf ađ gera ţađ sem gera ţarf til ađ halda honum á floti. Ţannig er samrunaferliđ ţvingađ áfram.

Nú er ég alls ekki ađ segja ađ ţetta sé endilega slćmt. Ţađ er ekkert slćmt í sjálfu sér viđ ađ hafa stórt ríki frekar en mörg smá ríki. Ég bendi bara á ađ ţetta er ţađ sem strategían snýst um.

Ţorsteinn Siglaugsson, 16.1.2019 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband