Miđvikudagur, 28. nóvember 2018
Mikiđ á sig lagt til ađ hunsa stóran hluta kjósenda
Í Svíţjóđ hefur gengiđ mjög erfiđlega ađ mynda ríkisstjórn eftir seinustu kosningar. Ástćđan er sú ađ hinir svokölluđu Svíţjóđardemókratar fengu tćp 20% atkvćđanna og enginn segist vilja vinna međ ţeim.
Ţađ er sem sagt mikiđ á sig lagt til ađ hunsa vilja 20% kjósenda.
Hvernig ćtli fari eftir nćstu kosningar í Svíţjóđ, ţegar Svíţjóđardemókratar fá yfir 25% atkvćđanna?
Ég er enginn stuđningsmađur Svíţjóđardemókrata en bendi á ađ ţeir eru ađ segja nokkuđ sem mikil eftirspurn er eftir og enginn annar ţorir ađ segja. Sá bođskapur er: Sćnskt ţjóđfélag verđur eyđilagt ef stjórnvöld halda áfram ađ leyfa stórum hópum af fólki frá fjarlćgum heimshornum ađ setjast ađ í landinu, innleiđa andvestrćn gildi í samfélagiđ og tengja sig inn á velferđarkerfiđ.
Ţetta er bćđi afskaplega einfalt en um leiđ flókiđ. Ţađ er flókiđ í Svíţjóđ ađ vera raunsćr.
Sama vandamál hrjáir ekki dönsk stjórnmál. Meirihluti flokka í Danmörku er búinn ađ átta sig á ţví ađ velferđarkerfi og opin landamćri eru ósamrýmanlegir hlutir. Annađhvort viltu opna landamćrin og um leiđ leggja niđur velferđarkerfiđ, ţannig ađ ţeir komi bara sem vilji raunverulega taka ţátt í samfélagi og atvinnumarkađi, eđa ţú vilt halda í velferđarkerfiđ en loka landamćrunum.
Sjáum hvađ setur í Svíţjóđ en ţađ lítur út fyrir ađ ţarlendir kjósendur ţurfi ađ taka fyrir hendurnar á stjórnmálamönnum sínum međ afgerandi hćtti ef rödd ţeirra á ađ heyrast.
Ríkisstjórnarsamstarf í uppsiglingu? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:51 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta vandamál er miklu stćrra, en menn halda. Og er ekki bara spurning um stuđning viđ Svíţjóđar demäokrata. Heldur eru Socialdemókratar og fleiri, farnir ađ sýna á sér "fasisma".
Örn Einar Hansen, 28.11.2018 kl. 16:18
Ţađ kemur mér ekkert á óvart. Međvirkir stjórnmálamenn hafa ţröngvađ upp á almenning stórum hópum innflytjenda sem vilja ekkert međ samfélagiđ sem ţeir flytjast inn í hafa. Ţetta skapar klofningssamfélög. Til ađ bregđast viđ sjá svo sumir sér leik á borđi til ađ bođa sína eigin útgáfu af ţröngvun á samfélagiđ. Allt ţetta í stađ ţess ađ átta sig á raunveruleikanum.
Geir Ágústsson, 28.11.2018 kl. 18:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.