Sunnudagur, 20. maí 2018
Áttu heilaþvegið barn?
Að hugsa um umhverfið og passa það er allt gott og blessað. Hins vegar er bara brotabrot af því sem boðað er sem umhverfisvænt í raun og veru umhverfisvænt.
Dæmigert endurvinnslubatterí eins og Sorpa í Reykjavík sóar til dæmis gríðarlegum auðlindum með starfsemi sinni.
Meint umhverfisvernd getur líka haft alvarlega fylgikvilla. Til dæmis safna fjölnota innkaupapokar í sig matarleifum sem eru gróðrarstía fyrir óhollar bakteríur.
Þegar krakkinn þinn kemur heim úr skólanum með einhvern umhverfisverndarbæklinginn á það að vera tilefni til upplýstrar umræðu en ekki einstefnuheilaþvottar.
Áttu grænt barn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:06 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.