Föstudagur, 18. maí 2018
Sem betur fer enginn ríkisrekstur í ferđaţjónustu
Hagkerfi er alltaf á ferđ á flugi. Ţađ er ekki til neitt sem heitir rekstrarmódel sem endist ađ eilífu. Menn eru alltaf ađ prófa sig áfram. Sumir tapa, ađrir grćđa. Ţeir sem grćđa mikiđ lađa ađ sér samkeppni. Í rekstri sem tapar reyna fjárfestar ađ losa um fé sitt og koma sér í eitthvađ annađ og arđbćrara.
Opinber rekstur fylgir ekki sömu ađferđafrćđi. Ţar ţýđir taprekstur bara enn meira fjáraustur. Stöđnuđu fyrirkomulagi er haldiđ á lífi.
Nú stefnir í samdrátt í ferđaţjónustunni. Hundruđir einkaađila munu taka viđeigandi skref til ađ forđast taprekstur. Ţeir sem segja upp fólki gera ţađ fólk ađgengilegt í öđrum iđnađi. Ţeir sem selja rekstur losa um fé til ađ fjárfesta í einhverju öđru.
Sem betur fer er enginn opinber ađili sem er búinn ađ binda milljónir af fé skattgreiđenda í ferđaţjónusturekstur sem verđur haldiđ á lífi af skattgreiđendum.
Ţar sem ríkiđ stendur í rekstri tapar ţađ fé annarra.
Einkavćđum allt.
![]() |
Skýr merki kólnunar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mjög góđ herbergjanýting er hjá hótelum á höfuđborgarsvćđinu og nágrenni og ţau geta lćkkađ verđ á gistingu mikiđ án ţess ađ verđa gjaldţrota.
16.2.2018:
"Kostnađur vegna ţjónustu hótela og gistiheimila hefur hćkkađ verulega á síđustu tveimur árum og langt umfram almennt verđlag hér á landi.
Milli 2015 og 2017 hćkkađi verđ á ţjónustu hótela og gistiheimila um 26%.
Á ţessum tíma styrktist gengi krónunnar einnig umtalsvert og hćkkađi verđskrá á ţjónustu hótela og gistiheimila um 58% á ţessu tímabili mćlt í erlendri mynt."
20.2.2017:
"Reykjavík býđur dýrustu hótelgistingu í allri Norđur-Evrópu en í febrúarmánuđi er höfuđborg okkar Íslendinga í öđru sćti yfir dýrustu gistingu í allri Evrópu.
Leita ţarf alla leiđ til Monte Carlo í Mónakó til ţess ađ borga meira fyrir einnar nćtur gistingu á hóteli.
En ţrátt fyrir himinhátt verđ eru hótelin í Reykjavík nánast fullbókuđ.
Túristi.is greinir frá ţessu en ţar kemur fram ađ 96% alls gistirýmis í Reykjavík sé uppbókađ frá fimmtudegi til sunnudags.
Til samanburđar er helmingur hótelherbergja á hinum Norđurlöndunum laus."
Ţorsteinn Briem, 18.5.2018 kl. 11:18
Sjáum hvađ setur. Sé hagnađur hótelanna ađ dragast saman mun um leiđ hćgjast á uppbyggingu ţeirra. Komi upp taprekstur munu sum hótel e.t.v. breytast í annars konar rekstur.
Ţetta er sjálfreglandi og ţarf aldrei ađ koma á borđ borgarfulltrúa, ţingmanna eđa opinberra nefnda. Skattgreiđendur ţurfa ekki ađ hafa áhyggjur af rekstrarafkomu hótelanna.
Geir Ágústsson, 18.5.2018 kl. 11:34
Ţó ađ ferđamönnum fćkki geta hótelin samt haft góđan rekstrargrundvöll ef skynsamlega er stađiđ ađ málum.
Međ ţví ađ auka eftirlit međ Airbnb og setja strangari reglur um ţá starfsemi mun samdrátturinn ađ mestu koma fram ţar. Ţá mun frambođ á leiguhúsnćđi aukast og nálgast eftirspurn og leiga snarlćkka.
Er nokkur von til ţess ađ skynsemin fái ađ ráđa međan BBen er fjármálaráđherra?
Ásmundur (IP-tala skráđ) 18.5.2018 kl. 12:07
Ţađ fyllist allt eftir HM í fótboltanum margir á leiđ til Rússlands og en fleiri ćtla vera heima ađ fylgjast međ boltanum í sjónvarpinu Ég spái stóraukninu í enda júlí og ágúst jafnvel september um 20%
Baldvin Nielsen
B.N. (IP-tala skráđ) 18.5.2018 kl. 13:07
Ég spái ţví ađ hlemingur af ţessum ljótu steinsteypukumböldum (hótelum) sem hafa eyđilagt miđbćinn muni fara á husinn innan 10 ára og er ţađ vel. Ţá geta Félagsbústađir keypt ţetta á nauđungaruppbođi og leigt út til öryrkja, láglaunafjölskyldna og til annarra sem hafa lent í klónum á gráđugum leigusölum.
AirBnB og Couch Surfing á eftir ađ fjölga og ţađ eiga ađ sjálfsögđu ekki ađ vera neinar strangari reglur um ţá starfsemi en um heimagistingu almennt. En ţađ sem vantar sárlega á Íslandi eru hostels (gistiheimili međ svefnsölum og sameiginlegri eldunarađstöđu) sem eru alltaf ódýrari en hótelin og hćfir ferđafólki á öllum aldri sem ekki vill eyđa aleigunni í ţann óţarfa lúxus, sem okurhótelin bjóđa upp á.
Aztec, 18.5.2018 kl. 16:29
Ţađ er nauđsynlegt ađ setja strangar reglur um Airbnb og tryggja ađ skattar og gjöld séu greidd af slíkri starfsemi.
Ţađ er auđvitađ alveg ótćkt ađ langtímaleigjendur séu reknir út á guđ og gaddinn til ađ einstakir eigendur húsnćđis geti fullnćgt grćđgi sinni tímabundiđ ţegar ţannig árar. Ţađ ţekkist ekki í siđmenntuđum löndum.
Ţađ er einnig fráleitt ađ menn geti stundađ slíka starsemi skattfrjálst í samkeppni viđ ađra sem standa skil á ţví sem ţeim ber.
Ásmundur (IP-tala skráđ) 18.5.2018 kl. 17:39
Hvernig vćri frekar ađ stefna ađ skattalćkkunum á fyrirtćki, ţar međ talin hótel, og einföldun regluverksins á rekstri gistiţjónustu, og auđvitađ samrćmingu á reglum og sköttum heimagistingar og hótelgistingar?
Ţessi tvískipting skapar bara hvata til ađ fara á bak viđ kerfiđ.
Löggjöfin á alls ekki ađ vera hagsmunagćsla fyrir eina tegund rekstrar á kostnađ annarrar.
Geir Ágústsson, 20.5.2018 kl. 17:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.