Föstudagur, 15. desember 2017
Setjum 114 milljarđa í háskólana
Ţingmađur nokkur hefur komist ađ ţví ađ hver króna sem stjórnvöld greiđa til náms á háskólastigi skili sér áttfalt til baka.
Ţađ blasir ţví viđ ađ ef stjórnvöld eyđa 114 milljörđum í háskólanám má greiđa upp 911 milljarđa skuldir ríkisins á einu bretti. Slíkt sparar skattgreiđendum vaxtagreiđslur. Allir fá háskólagráđu. Er eftir einhverju ađ bíđa?
Jú, bíđum ađeins. Svona reiknikúnstir eru ekki lýsingar á raunveruleikanum. Ţćr eru talnaleikfimi.
Auđvitađ borgar háskólanám sig, en ekki hvađa háskólanám sem er. Ţannig er ţađ bara. Danskir fjölmiđlar birta stundum lista yfir háskólanám sem leiđir til lágra launa og atvinnuleysis, eđa bćđi.
Dćmi: Disse uddannelser fřrer til ledighed og lav lřn
Hiđ opinbera reynir líka ađ upplýsa nemendur um vćntanlegt atvinnuleysi og vćntanleg laun ađ námi loknu: Uddannelseszoon
Von hins opinbera er auđvitađ sú ađ nemendur sćki í nám sem leiđir ekki til atvinnuleysis og lágra launa, ţ.e. ţar sem er ekki offrambođ af fólki.
Á Íslandi er ţađ nánast taliđ til helgispjalla ađ efast um nytsemi háskólanáms. Allir virđast himinlifandi yfir ţví ađ fólk sé ađ eyđa tíma sínum og fé, og auđvitađ fé skattgreiđenda, í tilgangslaus kjaftafög.
Nei, hver króna sem stjórnvöld greiđa til náms á háskólastigi skilar sér ekki áttfalt til baka. Sumt nám er arđbćrt, annađ ekki.
Hver króna skilar sér áttfalt til baka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:55 | Facebook
Athugasemdir
Sámmála ţessu. Kjaftafög félgsvísinda og annarra sérgreina tengdum ţeim fá allt of mikiđ vćgi. Ţessi nánast meritlausi Háskóli okkar međ ćviráđnum próffessorum í launaáskrift er botnlaus hít ţar sem meira heimtar stöđugt meira á kostnađ ţess, sem er margfalt verđmćtara, en ţađ er grunnnám. Ţađ er svelt og idiótavćđingin blómstrar sem aldrei fyrr.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.12.2017 kl. 18:49
Nú ţegar er hćgt ađ taka alvörunám til alvörugráđu án ţess ađ stíga fćti inn í sögufrćgu háskólana. Oft er um sjálfsnám ađ rćđa sem hentar vissulega ekki öllum, en međ tíđ og tíma munu opna skólar međ byggingar sem bjóđa upp á miklu betra nám en ţađ sem nú er í bođi víđa.
Ríkinu er ađ mistakast hér eins og svo víđa. Markađurinn bíđur eftir tćkifćri til ađ stökkva til bjargar.
Geir Ágústsson, 15.12.2017 kl. 19:17
Hvernig getur manneskja, sem búin er ađ sitja á skólabekk
fram yfir fertugt, skilađ ţví til baka...???
Meirhluti ćvinnar farinn í menntun sem aldrei mun skila
sér til baka.
Kannski 20 til 25 ár í mesta lagi sem ţjóđfélagiđ nýtur
skatta af viđkomandi.
Ţađ eru endalaus dćmi af ţessu.
Mađur sem klárar iđnmenntun og lýkur ţví upp úr tvítugu,
er mađur sem mun skila mun meira til ţjóđfélagsins
heldur en einhver međ 5 gráđur upp á vasan eins
og Jón Gnarr komst ađ orđi í Vöktunum forđum.
Flest allt fólk sem kemur frá ţessum stofnunum,
HÍ og fleiri, ćtlast til ţess ađ ţess bíđi speni
á ríkiskassanum.
Sorglegt en satt.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 15.12.2017 kl. 23:40
Geir. Mér finnst margt skrýtiđ í menntastefnu Íslands. Ég ćtla ekki ađ gera lítiđ úr háskólanámi, sem virkilega gagnast bćđi ţeim útskrifađa og samfélaginu. Sumir lćknar hafa til dćmis sérhćft sig til gagns fyrir fólkiđ, en eru svo jafnvel gerđir ótrúverđugir af pólitískum skemmdaröflum.
Ţađ er mjög alvarlegt og óverjandi ábyrgđarleysi hćttulegrar sératrúarpólitískrar skemmdaráróđursstarfsemi. Fordómafáfrćđinnar grćđgivćđing óvandađra fćr oft of mikiđ vald.
Iđn og tćkninám er ennţá traustur grunnur, sem byggjandi er á. Bćđi fyrir nemendur og samfélagiđ. Ţar er of lítill stuđningur og hvatning af hálfu ráđandi valdakúnstnera. Ţví miđur.
Í framtíđinni hlýtur bćđi sjálfsmenntun og fjarnám ađ verđa regla frekar en undantekning, ţví ţannig ćtti ađ nýta internetsins jákvćđu möguleika sem best og réttast.
Enginn verđur góđur í einhverju sem hann hefur ekki í sjálfum sér styrkleika og áhuga á. Ţađ er bara ţannig. Ađ bögglast í gegnum eitthvert skólanám, sem byggist einungis á ţví ađ grćđa margföld laun ađ loknu námi er í raun lítils verđ hugsjón fyrir alla.
Ómenntađa ég pantađi eitt sinn tíma hjá trúnađarlćkni lífeyrissjóđs. Hann sagđi margt skrýtiđ. Ţađ skrýtnasta sem hann sagđi var ađ ég ţyrfti ađ mennta mig í einhverju sem kćmi mér í vinnu hjá hinu "opinbera". Ţađ var eins og ţessi lífeyrissjóđs trúnađarlćknir tryđi ţví í einlćgri fáfrćđi sinni, ađ hiđ "opinbera" fengi sín laun beint af himnum ofan, úr einhverri ótćmandi hít?
Ég hef sjaldan orđiđ jafn hissa á nokkru sem komiđ hefur frá talanda langskólagengins frćđings.
Frćđingarnir eru jafn misjafnir eins og ţeir eru margir. Ţađ skildi ég eftir ţetta undarlega viđtal. Ég varđ alla vega ekkert klókari af ađ hitta ţann langskólagengna frćđing.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 16.12.2017 kl. 08:54
Ţađ er algengtađ fólk geri ekki greinarmun á og sjái engan mun á ţví sem samfélagiđ hagnast og ţví sem einstaklingurinn er međ í laun. Ţađ ţarf samt ekki ađ skođa mörg dćmi til ađ sjá ađ ekki er samhengi milli ţess. Samfélagiđ hefur mikinn hag af ţví ađ mennta fólk, jafnvel í störf sem eru samt svo illa borguđ ađ ekki nema helmingur ţeirra sem mennta sig í faginu sjá sér fćrt ađ starfa viđ ţađ.
Sigurđur, manneskja, sem búin er ađ sitja á skólabekk fram yfir fertugt, er sennilega í ţannig námi ađ síđustu 15 árin hafa veriđ nám á vinnustađ. Nám, og ţví vinna sem er illa borguđ en skilar miklu til samfélagsins. Manneskja, sem búin er ađ sitja á skólabekk fram yfir fertugt, er ţví sennilega ţegar búin ađ skila martgfalt til baka kostnađi ríkisins af náminu. Skattgreiđslur einstaklinga eru ekki ţađ eina sem ríkiđ grćđir á störfum ţeirra, oft eru ţćr minnsti hluti hagnađarinns. Hvort ţađ skili meiru í ríkiskassan ađ setja upp eldhúsinnréttingar á iđnađarmannataxta eđa ađ lćkna og koma fólki til vinnu á nemalaunum er ekki flókiđ dćmi.
Gústi (IP-tala skráđ) 16.12.2017 kl. 19:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.