Vatnslitaverk Britney Spears og hagfrćđi

Söngkonan Britney Spears seldi vatnslitamynd fyrir dágóđa summu en ţađ er ljóst ađ ekki öllum ţykir mikiđ til teiknihćfileika hennar koma.

Hvernig stendur ţá á ţví ađ verk hennar seldist fyrir háa fjárhćđ?

Hvernig stendur á ţví ađ allskonar drasl selst fyrir háar fjárhćđir á međan annađ, mun vandađra og betur gert, selst fyrir minna?

Af hverju er fasteignasali, sem gerir fátt annađ en birta myndir af húseignum annarra og fylla út eyđublöđ, međ hćrri laun en grunnskólakennarinn sem veitir börnum ómetanlega ţekkingu fyrir lífiđ?

Af hverju er vatn, sem viđ ţurfum öll á ađ halda, ódýrara en demantar, sem eru varla nothćfir fyrir nokkurn mann?

Af hverju fá menn ekki borgađ í hlutfalli viđ verđmćti ţeirrar ţjónustu sem ţeir veita? Verksmiđjustarfsmađur hjá Mercedes Benz fćr ekki borgađ í hlutfalli viđ söluvirđi Benz-bílanna. Hann fćr svipađ mikiđ borgađ og starfsmađur Skoda og Citroen, sem eru mun ódýrari bílar. Er ţetta ekki óréttlátt?

Af hverju er allt sem Karl Marx sagđi um hagfrćđi vitleysa? 

Hagfrćđin hjálpar okkur ađ svara ţessum spurningum.

Svariđ er örstutt: Hlutir eru verđlagđir út frá persónulegu mati kaupenda á nauđsyn ţess sem ţeir kaupa. Ţađ mćtti kalla ţetta frambođ og eftirspurn, en mér finnst betra ađ tala út frá kaupandanum. 

Svo já, listaverk Britney Spears eru kannski ekkert augnayndi, en af ţví einhver er tilbúinn ađ borga 10 ţúsund dollara fyrir mynd eftir hana ţá er mynd eftir hana 10 ţúsund dollara virđi. Ţađ er svo einfalt, í rauninni. 


mbl.is Britney seldi mynd á milljón
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir. Ađ einhver sjái sér hag í ţví ađ kauđa myndir á svo háu verđi, gćti falist í ţví, ađ veriđ sé ađ skipta á ţeim og einhverri annarri rándýrri svartamarkađsvöru?

Sem er svo rándýr vara á svörtum ólöglegum markađi, en er ţó "leyfđ" vara af banka/fjármálastofnana-heimsveldis hertökukúgurum stjórnvalda heims.

Vegna ţessa skađlega svarta-markađs heimsbanka-kauphalla-spilvítisbólu blekkingar međ tilheyrandi ránum (stundum kallađ rangnefninu "fjármálakerfis-hrun"), eru stríđ og tilheyrandi skelfilegar afleiđingar út um allt heimssamfélagiđ.

Hagnađurinn af svarta markađsbraski ţessara glćpabankastofnana hertökum heimsins er ekki hagnađur ţegar á heildina er litiđ. Heldur rót alls ills í öllum stríđshrjáđum heimshlutum, og víđar.

Ţađ eru margar órćddar hliđar á ţessu svokallađa "frelsi", sem er ţegar allt kemur til alls, grunnurinn ađ ţví ađ fólk um víđa veröld situr í alls konar ţrćlafangelsum.

Fangelsum fátćktar, fangelsum ótta, fangelsum hótana handrukkara ţeirra ofurglćparíku, og fangelsum hins opinbera skattrćnandi "lögverjandi" og valdníđsstjórnadćmandi!

Ţetta ćtti ađ vera umhugsunarefni, ţegar kemur ađ spurningum um eftirspurn og frambođ? Og frelsi ţeirra sem ekki kunna ađ fara rétt međ frelsiđ og valdiđ?

Og ekki má gleyma ađ ţessir dómstólavörđu bankaránsútgerđarsölumenn dauđans eru svo "góđir" ađ ţeir gefa trúgjörnum sakleysingjum fyrstu skammtana međ blekkingum, til ađ ná sér í háđa og varanlega varnarlaus helsýkt ţrćlafórnarlömb.

Eftirspurn og frambođ?

Valdi og frelsi fylgir ábyrgđ? En ef enginn ráđamađur er í raun frjáls frá ţessu heimsveldisbanka níđingsvaldi, ţá er eitthvađ rangt viđ ţetta svokallađa viđskipta "frelsi" í nútímanum.

Hvađ ćtli hagfrćđingum sé kennt (blekkt) í háskólum heimsins, um slíkt viđskiptalegt "hagnađar" risavaldníđslu "frelsi"?

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 11.11.2017 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband