Boginn spenntur í botn

Ríkiđ skuldar ennţá stórfé og borgar milljarđa á ári í vexti.

Ríkisreksturinn hefur aldrei kostađ meira.

Allar áćtlanir fram í tímann gera ráđ fyrir áframhaldandi hagvexti og uppsveiflu. 

Hávćrar kröfur eru um enn meiri ríkisútgjöld, t.d. frá LHÍ,  og íţróttafólki. Allir á bótum vilja auđvitađ hćrri bćtur og hćrra frítekjumark. Allir sjúklingar vilja betri međferđir. Allir námsmenn vilja ódýrari kennslubćkur og ritföng. Allir foreldrar vilja sleppa ódýrar frá barneignum sínum og umsjón međ börnum sínum á skrifstofutíma. Allir sem hafa valiđ sér starfsframa sem borgar illa vilja styrki til ađ framfleyta sér, en krefjast ţess um leiđ ađ ţeir styrkir séu kallađir "laun"

Skattgreiđendur munu auđvitađ ţurfa ađ borga brúsann. Hér er nánast ómögulegt ađ skilja á milli skattgreiđenda. Ef heildarútgjöld ríkisins eru há og fara vaxandi ţá er skattbyrđin í heild sinni há og ţarf ađ aukast og allir skattgreiđendur munu ţurfa ađ finna fyrir ţví. 

Nú ţegar eru í gildi nánast allar af 100 skattahćkkunum ţáverandi vinstristjórnar. Núverandi ríkisstjórn hefur síđur en svo trappađ ţćr niđur svo máli skiptir (og jafnvel lagt til fjölgun á sköttum, t.d. í formi vegatolla sem bćtast ţá viđ eldsneytis- og bifreiđagjöldin). 

Boginn er í stuttu máli spenntur alveg í botn og ţađ er mjög lítiđ svigrúm til ađ takast á viđ umskipti.

Ţađ má vel vera ađ íslenska hagkerfiđ standi vel, ađ skuldir séu viđráđanlegar og ađ útflutningsgreinarnar séu bjartsýnar. 

Ísland er hins vegar ekki einangrađ hagkerfi. Í Bandaríkjunum eru blikur á lofti. Fjölmörg af stćrstu hagkerfum heims eru tćknilega gjaldţrota. Ţađ mun eitthvađ gerast í náinni framtíđ sem mun minna okkur rosalega á haustiđ 2008. Er ţá ekki betra ađ skulda lítiđ, hafa sveigjanlegt og ađlögunarhćft hagkerfi, grannan ríkisrekstur og vel undirbúinn almenning? Jú. Ekkert slíkt er samt í pípunum. Ţess í stađ er lofađ og lofađ. Allir stjórnmálaflokkar lofa og lofa ţótt sumir lofi meiru en ađrir. 

Ţetta er hćttuleg ţróun og ég vara mjög viđ henni. 


mbl.is Eykur áhćttu í hagkerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En skuldastađan hefur batnađ undanfarin ár: https://tradingeconomics.com/iceland/government-debt-to-gdp

Magnús (IP-tala skráđ) 20.10.2017 kl. 10:54

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Taktu eftir ţví hvađ hún var hagstćđ 2007, og engu ađ síđur fannst vinstrimönnum ástćđa til ađ taka hana upp í nćstum ţví 100% af GDP á litlum 3-4 árum (fyrir utan allar skattahćkkanirnar). 

Ţađ ţykir almennt ekkert sérstakt ađ skulda hálf árslaun sín í gamlar neysluskuldir sem nýtast ekki til neins í dag og gera ekki annađ en safna vöxtum ţar ţarf ađ eltast viđ.

Geir Ágústsson, 20.10.2017 kl. 11:00

3 Smámynd: Starbuck

Ríkiđ skuldar stórfé vegna ţess ađ ţađ bjargađi einkafyrirtćkjum í hruninu.  Ertu gjörsamlega blindur á ţađ Geir?

Sjálfstćđisflokkurinn hefur náđ ađ afreka ţađ ađ láta innviđi samfélagsins grotna niđur (međ tilheyrandi kostnađi) á sama tíma og hann hefur aukiđ skattbyrđar almennings (nema ţeirra ríkustu náttúrlega) 

Ţađ er rétt ađ ţađ eru blikur á lofti en ţađ er ekki of miklum ríkisrekstri um ađ kenna.

Starbuck, 20.10.2017 kl. 12:11

4 Smámynd: Starbuck

Merkilegt ađ Geir hafi áhyggjur af loforđum stjórnmálamanna.  Sjálfstćđisflokkurinn hefur veriđ ađ lofa ţví ađ lćkka skatta a.m.k. síđustu 25 árin en svo hefur hann bara aukiđ skattbyrđina.

Starbuck, 20.10.2017 kl. 12:18

5 Smámynd: Starbuck

Ćtli ţađ sé ekki meiri ástćđa til ađ óttast ýmislegt sem gćti veriđ gert án ţess ađ ţví hafi veriđ sérstaklega lofađ í ađdraganda kosninga.  Einkavinavćđing bankanna á sínum tíma er náttúrlega gott dćmi um slíkt.

Starbuck, 20.10.2017 kl. 12:36

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Starbuck,

Hugsađu ţér: Á Íslandi er flokkur sem lofar ţví ađ lćkka skatta en tekst svo ekki ađ láta skattalćkkanir elta launaskriđ í landinu ţannig ađ margir ruglast í ríminu og telja hann vera ađ hćkka skatta. Hann afnemur vissulega hitt og ţetta - tolla hér og vörugjöld ţar - en bćtir svo viđ öđrum. Allt ţetta frá flokki sem talar mikiđ um ađ lćkka skatta.

Svo erum viđ međ ađra flokka sem lofa ţví ekki ađ lćkka skatta, en lofa stundum ađ hćkka ţá ekki. Ţegar ţeir eru í stjórn eru skattar svo settir á himinfljúgandi hćkkunarhrinu.

Svona til ađ túlka orđ stjórnmálamanna á íslensku má ţví segja:

"Ég vil lćkka skatta" = mjög hóflegar og litlar skattalćkkanir sem ná ekki einu sinni ađ fylgja eftir launaskriđi landsmanna svo skattbyrđin eykst.

"Ég vil ekki lćkka skatta, en ćtla ekki endilega ađ hćkka ţá" = skattar eru settir í hćstu hćđir.

Ekki láta blekkjast. 

Geir Ágústsson, 20.10.2017 kl. 13:37

7 Smámynd: Starbuck

1993-2007 Sjálfstćđisflokkurinn viđ völd allan tímann > 10-14% hćkkun skatthlutfalls hjá ţeim tekjulćgstu, 15% lćkkun skatthlutfalls hjá ţeim allra tekjuhćstu (heimild: Íslenska skattkerfiđ: Samkeppnishćfni og skilvirkni tafla 7.2). Ţađ ţýđir ekki ađ tala bara almennt um skattalćkkanir ţegar ţađ eru bara ţeir ríkustu sem njóta ţeirra en hinir fá bara ađ borga meira.

Ţú segir ađ Sjálfstćđisflokknum hafi ekki tekist ađ láta skattalćkkanir elta launaskriđ og ert ţá vćntanlega ađ vísa í ađ perónuafslátturinn hefur hćkkađ allt of lítiđ.   Ţú virđist ekki átta ţig á ţví ađ ţađ ađ láta persónuafsláttinn ekki hćkka í samrćmi viđ hćkkun launa og verđlags er í raun dulin skattahćkkun.  Ţađ er mjög einfalt ađ láta ţađ takast hćkka persónuafsláttinn ţannig ađ skattbyrđi minnki almennt.

Starbuck, 20.10.2017 kl. 21:26

8 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Miđađ viđ ţađ sem ţiđ segiđ báđir, Geir og kaffibollinn, ţá er nokkuđ ljóst ađ best er ađ hafa skattinn einfaldlega flatan og ţar međ er máliđ dautt. En... Réttilega er bent á ađ persónuafslátturinn ţarf ţar međ ađ hćkka.

Ađal máliđ er samt sem áđur útbástur hins opinbera, hann ţarf ađ stöđva strax. Ţessi útúrsnúningur varđandi innviđi og slíkt er ađ sjálfsögđu hljóm eitt á međan veriđ er ađ veita peningum skattgreiđenda í grćnar torfur og svartan sand, svo eitthvađ sé nefnt.

Sindri Karl Sigurđsson, 20.10.2017 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband