Fimmtudagur, 5. október 2017
Vilja bćndur ríkisafskiptin eđa ekki?
Landbúnađarráđherra hefur nú skipađ fulltrúa ráđuneytis síns í opinbera nefnd sem heyrir undir ráđuneyti sitt.
Og allt verđur brjálađ!
Bćndur eru ósáttir. Framsóknarflokkarnir eru ósáttir. Talađ er um pólitíska afskiptasemi. Bćndur hefđu viljađ ađ ráđherra skipađi ađra fulltrúa ráđuneytisins í nefnd ráđuneytisins sem fer međ mál ţeirra.
Bćndur ćttu auđvitađ ađ snúa spilinu alveg viđ og heimta algjörlega frelsun landbúnađar úr klóm stjórnmálanna. Ţeir ćttu ađ óska eftir ţví ađ fá ađ starfa á frjálsum markađi án ríkisstyrkja, verđlagsnefnda, tollverndar, framleiđslukvóta og annarra opinberra afskipta.
Ađilar á frjálsum markađi geta af heilindum mótmćlt ríkisafskiptum. Stétt sem er vel vafin inn í allskyns vernd og styrki getur í mesta lagi mjálmađ frá matardallinum ţar sem ríkisafskiptunum er deilt út. Eigandinn ţarf samt ekki ađ hlusta.
Ráđstöfunin lyktar af pólitísku makki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Geir. Hvergi í heiminum er landbúnađur rekinn án ríkisstyrkja.
Ţađ er ekkert rétt viđ ţađ ađ stilla ráđherra og bćndum upp viđ vegg, međ hótunum embćttiskerfismannanna valdníđslu og klíkukallarugli.
Međ hótunum um ađ ef milliliđir fái ekki ađ hirđa allan arđinn af ríkisstyrkjum til landbúnađarframleiđslu. Og nauđsynlegum landbúnađar framleiđslunnar bćndahagnađi, ţá verđi sú matvćlaframleiđsla bara lögđ niđur!
Hvers konar yfirgengileg og skepnuleg frekja er slík embćttismanna kúgunarhegđun eiginlega?
Ţađ eru gjörspilltir kerfiskallar út um allt samfélagiđ á Íslandi, sem eru svo siđblindir, spilltir og peninga/valdagráđugir, ađ ţađ er algjörlega óverjandi.
Ég segi bara: áfram međ ágćta ráđherrann Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur, sem er ađ sinna sínu vandasama starfi, međ ţví ađ smala saman ţessu freka embćttistoppaliđi. Og til ađ skikka ţá til ađ rćđa málin ofan í kjölinn, og af sanngirni og raunverulegu viti, međ tilliti til alla ađila!
Ţađ ţýđir ekkert ađ útiloka suma ađila frá umrćđunni, ţegar á ađ rćđa heildarmyndina og raunverulega stefnu í raunhćfri og eđlilegri matvćlaframleiđslu af öllu tagi á Íslandi.
Eru umrćđur ađ lausnarmiđuđu og réttlátu samkomulagi fyrir alla, eitthvađ of flóknar fyrir háskólafrćđingana, "bćnda"-hallar-"lordana", afurđarstöđvarstjórana og sláturleyfishafastjórana arđrćnandi?
Ef ţađ er eitthvađ svo gífurlega flókiđ í ţessu, vćri kannski rétt ađ fá réttkrćf opinber svör um ţađ, hvers vegna í ósköpunum ţađ vćri svona ó-útskýranlega flókiđ?
Allir hlutađeigandi ađilar eiga rétt á opinberlega skiljanlegum umrćđum og útskýringum! Svo einfalt er ţađ!
Ţađ verđur ekki mögulegt ađ lifa einungis á reytu og grilluđu kannabisgrasi og grilluđum ótyggjandi trjábolssneiđum!
Uppskerubrestir eru bara ađ byrja í heiminum, og verđur ađ gera ráđ fyrir skorti vegna uppskerubrests af verđabreytinga völdum.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 5.10.2017 kl. 19:42
Ţađ er dagljóst ađ bćndur vilja ríkisafskifti. Ţeir eru auđvitađ ekki allir sáttir viđ *hvernig* ţau afskifti fara fram - ţví ríkisafskifti eru svona "ein stćrđ hentar öllum," og ţađ vill einmitt svo skemmtilega til ađ allir eru ekkert jafn stórir eđa eins í laginu.
Svo ţađ eru ţarna 200 gaurar, engir tveir eins, allir heimta afskifti sem hentar ţeim sérstaklega, og í besta falli verđa bara 90% fúlir vegna niđustöđunnar.
Ásgrímur Hartmannsson, 5.10.2017 kl. 20:09
Anna,
Lof mér ađ benda á eina veigamikla undantekningu frá fullyrđingu ţinni um ríkisafskipti af landbúnađi alstađar:
"The New Zealand agricultural sector is unique in being the only developed country to be totally exposed to the international markets since subsidies, tax concessions and price supports were removed in the 1980s."
https://en.wikipedia.org/wiki/Agriculture_in_New_Zealand
Svo sýnist mér uppskerur ţvert á móti alltaf ađ vera aukast og aukast. Sjá t.d. hér. Og ţađ ţótt ekki sé veriđ ađ auka mikiđ landrými sem fer undir rćktun. Kannski matolíubrennsla bílvéla geti á ný valdiđ útţenslu á rćktarlandi (ţví miđur).
Geir Ágústsson, 6.10.2017 kl. 06:45
Ásgrímur,
Hún er auđvitađ vel ţekkt sú heimtufrekja sem margir krakkar ţróa međ sér ţegar ţeir telja sig eiga ađ geta fengiđ vasapeninga án ţess ađ ţeim fylgi neinar kvađir. Ţeir uppgötva svo seinna, ţegar ţeir byrja sjálfir ađ vinna fyrir sér, ađ ţađ er frelsiđ til ađ ráđa sér og örlögum sínum sjálfur sem skiptir meira máli, jafnvel ţótt ţví fylgi óvissa.
Geir Ágústsson, 6.10.2017 kl. 06:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.