Miđvikudagur, 27. september 2017
Börn notuđ eins og skiptimynt
Ţađ eru til margar leiđir til ađ hvetja fólk beinlínis til ađ nota börn eins og skiptimynt.
Ég sá ţátt um daginn sem fjallađi um ćttleiđingar frá Afríku. Vel stćđir Evrópubúar eru tilbúnir ađ borga vel til ađ fá barn til ćttleiđingar. Ţetta fé hvetur menn til ađ fara á stjá í Afríku og lokka foreldra til ađ afsala sér börnum sínum. Stundum er ţađ gert međ svikum og prettum - foreldrar halda ađ börn ţeirra séu ađ fara í góđa skóla í Evrópu og snúa svo aftur heim. Ţađ skrifar undir pappíra sem duga til ađ koma börnunum úr landi međ alla réttu pappírana.
Ţetta er mansal í nafni misskilinnar góđmennsku.
Ţađ er rétt sem dómsmálaráđherra segir ađ ţađ er varasamt ađ gefa ţau skilabođ út til alheimsins ađ löggjafinn á Íslandi sé tilbúinn ađ framleiđa landvistarleyfi fyrir barnafjölskyldur án formlegrar međferđar. Menn afneita samt slíkri hćttu og reyna ţess í stađ ađ mála sig sem engla í mannsmynd sem bjarga fátćkum börnum frá ţví ađ vera snúiđ aftur til sinna heimalanda.
Í sumum menningarsamfélögum eru fullorđnir menn giftir smástúlkum. Ţeir flakka međ barnungar konur sínar um heiminn og veifa ţeim eins og brothćttum börnum og fá út á ţađ landvistarleyfi, ókeypis húsnćđi og bćtur.
Í sumum menningarsamfélögum ţykir engin skömm ađ vera upp á ađra kominn og jafnvel talinn ákveđinn réttur ađ geta ţađ. Fólk međ svoleiđis hugarfar hlýtur nú ađ líta til Íslands í auknum mćli (frekar en Svíţjóđar og Ţýskalands ţar sem allt félagslegt húsnćđi er uppuriđ).
Ef ţađ má ekki einu sinni rćđa ađ taka upp lög og reglur ţar sem sanngjörn og almenn málsmeđferđ er höfđ ađ leiđarljósi er illt í efni.
![]() |
Skapi hćttu á mansali |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:27 | Facebook
Athugasemdir
Vegurinn til helvítis er lagđur međ góđum fyrirćtlunum, eins og einhver sagđi, einhversstađar, einhverntíma. Viđeigandi núna, sem og oft.
Ásgrímur Hartmannsson, 27.9.2017 kl. 16:49
Almennt er bara gott ađ hvetja fólk til ađ vera sjálfbjarga.
Ekkert velferđarkerfi, engin ađstođ, enginn ölmusi.
Ţegar fólk getur ekki veriđ sjálfbjarga (fötlun, sjúkdómar, hrörnun) er svo hćgt ađ rćđa um ađstođ, og ţá byrja á ţeirri sem byggist á frjálsum framlögum.
En ađ bara segja, "hey komdu hingađ, fáđu allt, gerđu ekkert og láttu vorkenna ţér ţótt á ţér séu allir útlimir, hausinn er í lagi og bakiđ er sterkt" - ţađ er sennilega versta hugmynd í heimi til ađ búa til góđa borgara.
Geir Ágústsson, 27.9.2017 kl. 18:49
Ţađ a ađ hjálpa fólki ađ hjálpa sér sjálft. Hjálpa ţví heima hjá sér, ţannig hjálpar mađur ekki einum einstaklingi heldur öllu samfélagi ţeirra.
Ţađ er komiđ alveg nóg af ţessu "góđa fólki"
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 27.9.2017 kl. 19:14
Ég gat ekki a mer stađiđ ..
ţetta "góđa fólk" er búiđ ađ skammast yfir einum dćmdum "barnaníđingi" sem ekki má lifa ţó hann se búinn ađ taka út dóm sinn. En ţetta sama fólk er ađ hampa erlendum erlendum ađilum sem eru međ 11 ára krakka sem konu sína ...
Ţetta eru stađreyndirnar
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 27.9.2017 kl. 19:17
á Íslandi er auk ţess uppi sú snúna stađreynd ađ íslenskir ríkisborgarar verđa ađ búa í tjaldi í görđum, spítalar eru fjársveltir og biđlistar eru eftir hjúkrunarheimili fyrir aldrađa. Vćri ekki nćr ađ byrja á eigin ţegnum fyrst og sjá svo hvort til sé eitthvađ í kassanum fyrir bláókunnugt fólk sem kemur hér í hundruđa tali í lággjaldaflugvélum? Hvar er forgangsröđunin?
Bjarni (IP-tala skráđ) 27.9.2017 kl. 22:24
Bjarni Ben vildi nota börn í vanda sem skiptimynt. Margur heldur mig sig. Starfsfólk Rauđa krossins telur ađ ţetta sé fráleitur málflutningur og ađ engin hćtta sé hér á ferđum.
Ţađ er eitthvađ mikiđ ađ ţegar fólki í fullri vinnu sem hefur ađlagast vel er vísaćđ úr landi nánast út í rauđan dauđann. Á sama tíma er veriđ ađ sćkjast eftir erlendu vinnuafli. Ţetta er galiđ.
Sjálfstćđismenn virđast ekkert hafa lćrt frá ţví ađ saklausir gyđingar voru reknir úr landi í útrýmingarbúđir á stríđárunum eđa fyrir stríđ.
Ásmundur (IP-tala skráđ) 27.9.2017 kl. 22:53
Ţađ blasir viđ ađ međhöndlun yfirvalda á íslenskum ríkisborgurum annars vegar og innflytjendum hins vegar veldur ákveđinni ólgu hjá mörgum. Ţetta geta miđur sómasamlegir menn nýtt sér til ađ ţrýsta á samfélagsskipulag sem engum mun hugnast, ţví miđur.
Ásmundur, ţú endurtekur romsuna frá McCarthy og Loga eins og viđ er ađ búast. Sem betur fer var Katrín Jakobsdóttir yfirvegađri ţegar samiđ var um ţinglok. Kannski er ţađ ástćđan fyrir ţví ađ hún leiđir stćrsta vinstriflokkinn (og stćrsta flokkinn í augnablikinu) á međan Samfylkingin og Píratar eru ađ ţurrkast út af hinu pólitíska landakorti.
Geir Ágústsson, 28.9.2017 kl. 08:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.