Búiđ í haginn fyrir nćstu vinstristjórn

Núverandi ríkisstjórn hefur lagt mikla áherslu á ađ lćkka skuldir ríkisins. Ţađ er gott. Um leiđ hefur hún ekki gert neitt ađ ráđi til ađ minnka ríkisbákniđ sjálft. Ţađ er slćmt. Niđurstađan er sú ađ ríkissjóđur er rekinn međ afgangi en bara af ţví ţađ er uppsveifla í hagkerfinu. Allar áćtlanir stjórnvalda gera beinlínis ráđ fyrir áframhaldandi uppsveiflu sem getur fjármagnađ bćđi útţenslu ríkisrekstursins og niđurgreiđslu skulda.

Afleiđingin verđur slćm fyrir íslenskan almenning.

Ţađ er auđvelt ađ auka útgjöld til risavaxins ríkisreksturs. Bara örfá prósent í aukin ríkisútgjöld ţýđir margir milljarđar af fé skattgreiđenda. 

Ţađ er erfitt ađ draga saman útgjöld ríkisvaldsins. Bara međ ţví ađ hćgja á hćkkun ríkisútgjalda ţýđir ađ sumir byrja ađ tala um niđurskurđ. Já, ríkisútgjöld jukust ekki nóg! Ţađ er veriđ ađ skera niđur ađ beini!

Íslenskir kjósendur sjá ekki muninn á vinstrimanni sem lofar öllu fögru og hćgrimanni sem uppfyllir loforđ vinstrimannsins. Af hverju ađ kjósa hćgrimanninn til ađ framkvćma loforđ vinstrimannsins ţegar ţađ er hćgt ađ kjósa vinstrimanninn?

Ţađ sem gerist er ađ ţegar nćsta vinstristjórn nćr völdum ţá tekur hún viđ skuldlausu búi. Hún hefst handa viđ ađ hćkka skatta og auka ríkisútgjöldin ennţá meira. Ţađ mun samt ekki duga til. Ţá taka viđ lántökurnar. Ríkissjóđir međ sitt góđa lánstraust og lágu skuldir verđur skuldsettur á bólakaf. Ţegar vinstristjórnin springur eđa er kosin frá völdum taka svo vćgari vinstrimenn viđ völdum til ađ taka til.

Kćra ríkisstjórn, ţađ er ekki nóg ađ lćkka skuldir. Ţađ ţarf líka ađ minnka ríkisvaldiđ svo ţađ sé erfiđara ađ réttlćta skuldsetningu ríkissjóđs međ tilvísun í rekstrarvandrćđi opinberra eininga.


mbl.is Ríkiđ heldur sömu lánshćfiseinkunn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Allir vilja (og verđa) ađ koma sínum ađ.  Ţess vegna stćkkar kerfiđ.

Verst er ađ kerfiđ er ekki framleiđandi starfsemi, svo ţetta er í raun ađ valda manneklu međal ţeirra sem halda systeminu uppi.

Ekki fć ég séđ vit í ađ flytja bara inn endalaust af útlendingum til ţess ađ vinna ţau störf, ţó ţjóđţrifaverk séu.

En svona er ţetta...

Ég reyni, en fólk vill víst hafa ţetta svona.

Ásgrímur Hartmannsson, 3.7.2017 kl. 17:39

2 identicon

Skuldlaust ríki međ alla innviđi ađ hruni komna er engin óskastađa. Byggingar í eigu ríkisins verđa myglu ađ bráđ vegna viđhaldsleysis. Viđgerđarkostnađur er gífurlegur og stundum svo mikill ađ ţađ borgar sig ađ rífa byggingar.

Vegir eru svo illa farnir eftir langt viđhaldsleysi ađ oft ţarf ađ byggja ţá upp frá grunni. Ţannig tapast milljarđar međan milljónir sparast.

Verst er ţó siđleysiđ og glćpastarfsemin sem ţrífst vegna skorts á eftirliti fámennrar lögreglu, fjármálaeftirlits, skattrannsóknarmanna ofl. Ţađ getur orđiđ erfitt ađ snúa ţeirri ţróun viđ eftir ađ allt hefur veriđ látiđ reka á reiđanum árum saman. Fólkiđ verđur samdauna spillingunni.

Jafnvel dómsmálar5áđherra hótar ađ láta Ísland hćtta ađ taka ţátt í bandarískri könnun um frammistöđu yfirvalda vegna ţess ađ hún var óánćgđ međ sanngjarna gagnrýni. Er Ísland ađ Trumpvćđast? Ţađ er auđvitađ ekki eđlilegt ađ engin ákćra hafi veriđ gefin út á Íslandi í mansalsmálum í sex ár. 

Í raun er Ísland stjórnlaust. Allt sem til uppbyggingar horfir er algjörlega vanrćkt. Einkavinavćđing á öllum sviđum og minni skattar auđmanna og hátekjufólks er nánast ţađ eina sem stjórnin lćtur sig varđa.

Ţađ er auđvitađ gott ađ losna viđ skuldir. En ţegar sama sem engu er eytt í uppbyggingu er ţađ nánast óhjákvćmilegt í ţví góđćri sem nú ríkir.

Ríkisstjórnin hangir á Óttarri Proppé. Hann er sá sem getur losađ okkur úr snörunni međ ţví ađ hćtta stuđningi viđ stjórnina. Međ ţví ađ mynda ríkisstjórn međ stjórnarandstöđunni gćti hann tryggt BF framhaldslíf. 

Ásmundur (IP-tala skráđ) 3.7.2017 kl. 21:02

3 identicon

Ţađ verđa aldrei nógu margir á Íslandi sammála Ásmundi ár

eftir ár, áratug eftir áratug, til ađ viđhalda hans stefnumálum til lengri tíma litiđ.

Ţađ verđa heldur aldrei nógu margir á Íslandi sammála Geir (og mér) ár eftir ár, áratug eftir áratug, til ađ viđhalda okkar stefnumálum til lengri tíma litiđ.

Ţannig virkar einfaldlega lýđrćđi ţegar ţađ er á of stórum skala. Hinir og ţessir stćrđarinnar lýđrćđismúgir međ gjörólíkar skođanir á mikilvćgum málum ráđast á hverja ađra á fjögurra ára fresti í gegnum ríkisvaldiđ.

Ţađ vćri mun stöđugra til lengri tíma litiđ ađ skipta Íslandi upp í mörg sjálfstćđ ríki. Ţá gćti Ásmundur flutt ţar sem fleiri vinstrimenn eru og Geir (og ég) ţar sem fleiri frjálshyggjumenn eru. Mun fleiri vćru ţá líklegri til ađ fá ţađ ţeir vilja frá sínu ríkisvaldi.

Vćri ţađ ekki betra heldur en ađ tala sífellt um hvađ mönnum finnst ađ gjörvallt Ísland "eigi ađ gera"?

SR (IP-tala skráđ) 4.7.2017 kl. 14:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband