Þriðjudagur, 17. janúar 2017
Táknrænt klósett fyrir framtíð ferðaþjónustu á Íslandi
Maður á að borga fyrir það sem maður notar nema maður geti sannfært einhvern til að borga það fyrir sig af fúsum og frjálsum vilja.
Klósettið við Dyrhólaey uppfyllir þetta skilyrði fyrir utan starfsmann Umhverfisstofnunar, en fyrir hann borga skattgreiðendur þótt þeir noti önnur klósett.
Klósettið við Dyrhólaey er vonandi tákn um framtíð íslenskrar ferðaþjónustu þar sem þeir borga sem njóta.
200 króna klósettgjald í Dyrhólaey | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Afhverju er er þetta fyrirsögnin á fréttinni
Halldóra Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 17.1.2017 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.