Föstudagur, 13. janúar 2017
Forgangsröðun lögreglu
Ég vil mæla með því að allir horfi á þetta litla myndskeið sem fjallar um forgangsröðun lögreglunnar, þá ýmist í þágu glæpa eða ekki:
Þetta er sem sagt lítið atriði úr þáttunum The Wire, eitt besta sjónvarpsefni sem nokkurn tímann hefur verið framleitt.
Það ætti kannski að spila þetta atriði fyrir íslenska lögreglumenn, helst daglega? Þá hætta þeir kannski að forgangsraða vitlaust, daglega.
Runnu á lyktina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Trump er með góða innkomu enda eru andstæðingar hans að míga á sig af hræðslu.
http://www.vb.is/frettir/trump-raedst-lyfjarisana/134664/
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 13.1.2017 kl. 09:48
Trump segir svo margt:
http://time.com/4589671/rodrigo-duterte-donald-trump-antidrug-campaign/
Geir Ágústsson, 13.1.2017 kl. 09:55
Hann ætlar sem sagt að einblína á vandamálin heima fyrir í stað þess að laga til annars staðar. Ég held hann hafi einmitt verið kosinn út á það. Gefum honum séns.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 13.1.2017 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.