Mánudagur, 12. desember 2016
Ţegar eitthvađ er of dýrt hvađ er ţá til ráđa?
Í frétt segir ađ áćtlađ er ađ 25 ţúsund manns, eđa um 10% fullorđinna á Íslandi, hafi einhvern tímann ekki fariđ til tannlćknis vegna kostnađar ţegar ţeir ţurftu á ađstođ tannlćknis ađ halda í fyrra.
Viđbrögđin er auđvitađ fyrirsjáanleg: Margir munu bođa skattahćkkanir til ađ fjármagna niđurgreiđslur vegna tannviđgerđa á fullorđnum.
Ţađ vćri eins og ađ pissa í skóinn sinn. Hćrri skattar skerđa kaupmátt allra, bćđi ţeirra međ tannpínu og annarra.
Ţví er ţá um leiđ bćtt viđ ađ skatta eigi bara ađ hćkka á fyrirtćki og ríka einstaklinga. Ţađ hljómar eins og söluvćnleg rćđa fyrir stjórnmálamenn en er ekki skattheimta sem skilar neinum skatttekjum ađ ráđi, og ađ ţví ráđi sem hún gerir ţađ flýr skattstofninn til útlanda. Sem sagt, eins og ađ pissa í skóinn sinn.
Ţađ ţarf ekki ađ niđurgreiđa tannlćkningar svo fleiri hafi efni á einhverju sem er dýrt heldur ţarf ađ finna leiđir til ađ gera tannlćkningar ódýrari svo fleiri hafi efni á henni án ađstođar.
Spurningin sem viđ ćttum ţví ađ spyrja okkur er: Af hverju eru tannlćkningar svona dýrar?
Fyrir ţví eru margar ástćđur:
Í fyrsta lagi reisir ríkisvaldiđ ađgangshindranir ađ markađi tannlćkninga međ ţví ađ takmarka fjölda einstaklinga sem fá ađ hefja nám í tannlćkningum viđ sex. Ţetta er gömul tala og fyrir löngu orđin alltof lítil.
Í öđru lagi mega tannlćknar ekki auglýsa verđskrá sína eđa eins og lögin segja (í 11. gr.): "Tannlćknum eru óheimilar hvers konar auglýsingar um starfsemi sína sem tannlćknar." Markađsađhald er ţví markvisst og vísvitandi takmarkađ (sem og málfrelsi). Nýútskrifađur tannlćknir er mun lengur en ella ađ afla sér viđskiptavina ţví hann getur ekki keppt í verđi, t.d. á algengustu viđgerđum.
Í ţriđja lagi er hár skattur á öllu á Íslandi: Launum, hagnađi, ađföngum og búnađi. Ţetta birtist í verđlagi.
Í fjórđa lagi eru töluverđar ađgangshindranir ađ ţessum markađi í formi lagaákvćđa og reglugerđa sem gera tannlćkningar dýrari en ţćr ţyrftu ađ vera.
Í ljósi alls ţessa kemur e.t.v. á óvart ađ ţađ kosti ekki meira en 15-25 ţús. ađ láta tannlćkni yfirfara allt, hreinsa tannstein, taka myndir og gefa krökkunum svolítiđ dót.
Ég vona ađ umrćđan um tannlćknakostnađ á Íslandi snúist um ţađ hvernig má gera tannlćkningar ódýrari svo fleiri hafi efni á ţeim en ekki hvernig á ađ gera fleirum kleift ađ ráđa viđ dýrar tannlćkningar.
![]() |
Hafa ekki ráđ á tannlćkningum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fréttin ćtti ađ vera: Hafa ekki ráđ á alţingismönnum, ţurfa ađ komast til tannlćknis.
http://www.visir.is/laun-althingismanna-haekka-um-nalega-340-thusund/article/2016161039748
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 12.12.2016 kl. 12:37
Ríkiđ niđurgreiđir nú ţegar almenna lćknisţjónustu, en bara ef mađur veikist eđa slasast annars stađar en í munninum eđa heilanum. Ţetta felur í sér mismunun sem er mannréttindabrot og samrćmist ekki stjórnarskrá.
Guđmundur Ásgeirsson, 12.12.2016 kl. 15:01
Ekki gleyma okkur gleraugnaglámunum međ síbreytilega sjón!
Geir Ágústsson, 12.12.2016 kl. 16:02
Góđur punktur. Ég er einmitt gleraugnaglámur líka. :)
Reyndar má fćra rök fyrir ţví ađ ţetta sé innifaliđ í fyrri athugasemd minni, ţar sem augun eru í raun framlenging á heilanum. Međ ţví á ég viđ ađ sjóntaugin vex beint út úr heilanum sjálfum og endar í ljósviđtökum augnbotnsins. Ólíkt öđrum taugum mannslíkamans fara taugabođ frá augunum ţví ekki gegnum mćnuna heldur beinustu leiđ frá ţeim inn í heilann.
Guđmundur Ásgeirsson, 12.12.2016 kl. 19:29
Svo er nú góđ spurning hvort ríkiđ eigi ekki líka ađ gefa okkur ađ borđa, ţví lítill tilgangur er nú í ađ hafa heilar tennur fái fólk ekki nćringu.
Ţorsteinn Siglaugsson, 12.12.2016 kl. 23:36
Úff, er lambakjötiđ ekki nógu dýrt og ósamkeppnishćft nú ţegar?
En ţađ er rétt ađ ríkiđ mismunar sjúklingum. Lausnin er samt ekki ađ sópa fleirum í ríkisjötuna heldur koma fleirum úr henni.
Ríkiseinokun hćkkar verđ og rýrir gćđi. Ég er ţakklátur fyrir ţađ á hverjum degi ađ vera međ "kvilla" sem ég get leitađ á frjálsan markađ til ađ leiđrétta (sjóndepurđ). Ţeir sem hafa ekki ađra kosti en hiđ opinbera eru algjörlega pikkfastir og hafa engin önnur úrrćđi en ađ bíđa ţegar ţeim er sagt ađ bíđa og kyngja ţví sem ţeim er sagt ađ kyngja (bókstaflega). Ég get hins vegar látiđ slást um viđskipti mín og geri ţađ gjarnan.
Geir Ágústsson, 13.12.2016 kl. 04:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.