Clinton sýnir auðmýkt

Hillary Clinton virðist ekki ætla að bergmála orð margra stuðningsmanna sinna og bölva bandarískum kjósendum og bandarískum almenningi. Það er líka mín tilfinning að þeir sem bölva niðurstöðun kosninganna hafi aldrei verið neitt voðalega hrifnir af Bandaríkjunum til að byrja með. Kjör Donald Trump var bara enn ein ástæðan fyrir þessa eintaklinga til að lýsa yfir fyrirlitningu á Bandaríkjunum.

Hillary Clinton sýnir auðmýkt og þroska og tekur niðurstöðunum eins og þær eru. Fyrir það má hrósa henni. 


mbl.is „Sársaukafullt og verður það lengi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband