Svo lögin séu uppfyllt, já?

„Ţađ vantar hundruđ leikskólakennara til starfa svo lög um leikskóla séu uppfyllt“ segir formađur Félags stjórnenda leikskóla. 

Ţetta eru athyglisverđ ummćli.

Formađurinn segir ekki ađ ţađ vanti hundruđ leikskólakennara til ađ reka leikskólana, sjá um börnin eđa tala viđ foreldrana. Ţađ vantar hundruđ til ađ uppfylla lögin. Og ţetta tvennt er ekki endilega ţađ sama. 

Tćknilega ţýđir ţetta ađ ţađ vantar hundruđ manns međ ţá menntun og ţau réttindi sem lögin krefjast svo fólk geti starfađ á leikskóla, a.m.k. til lengri tíma.

Eflaust vćri hćgt ađ moka allskonar fólki inn í leikskólana svo ekki ţurfi ađ senda börn heim. Ţá gćti Gunna, 18 ára menntaskólanemi, e.t.v. tekiđ síđdegisvakt eftir ađ skóla lýkur, en Siggi, 25 ára háskólanemi, tekiđ morgunvaktina á ţeim dögum ţar sem hann er ekki í fyrirlestrum. Heimavinnandi mćđur gćtu tekiđ miđjan daginn á međan ţeirra eigin börn eru á öđrum leikskóla eđa í skóla. Öll vinna yrđi vitaskuld unnin undir handleiđslu ţrautţjálfađra leikskólakennara sem vćru alltaf til stađar fyrir börnin og ţekkja ţau út og inn, en sjálf vinnan - ađ leika viđ börnin, fóđra ţau, skeina ţeim og sinna ţeim, fćri fram af her fólks međ allskonar bakgrunn.

En nei, ţetta eru ekki fyrirmćli laganna. Lögin segja ađ leikskólakennari í dag skuli vera öđruvísi menntađur og ţjálfađur en sá fyrir 20 árum. Hann ţarf ađ hafa háskólapróf og kunna á króka og kima skrifrćđisins hjá hinu opinbera. 

Auđvitađ var ţađ alla tíđ markmiđ leikskólakennara ađ skapa skort á starfsfólki á leikskólum međ ţví ađ bćta rćkilega í lagaskyldur á menntun, ţjálfun og réttindi. Ţađ er eina leiđ opinberra starfsmanna til ađ bćta kjör sín. Fórnarlömbin hlađast hins vegar upp - börn sem fá ekki vist og foreldrar sem komast ekki í vinnuna.

Vćri kannski ráđ ađ endurskođa lögin svo leikskóla megi manna?


mbl.is Vantar hundruđ leikskólakennara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţessi vitleysa endar sennilega međ ţví ađ ţađ vera fleiri leikskólakennarar á barnaheimilumum en börnin. Í dag eru 3-5 börn á hvern starfsmann, skv ţví sem lesa má af fréttum, undanfarna daga. Hefđi haldiđ ađ ţađ vćri í flestum tilfellum nóg, en svo virđist alls ekki vera, samkvćmt lögunum. Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 16.9.2016 kl. 14:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband