Eru byggingarvörur arđbćrasta smásöluvara á Íslandi?

Í byrjun árs 2015 voru vörugjöld afnumin af byggingarvörum. Einnig hefur virđisaukaskattur lćkkađ síđan ţá og gengi krónunnar styrkst. Einhverjir hafa reiknađ út ađ miđađ viđ allt ţetta ćtti verđ á byggingarvörum ađ hafa lćkkađ um a.m.k. 15% en jafnvel enn meira.

Menn spyrja sig hvađ varđ um lćkkunina.

Ţađ er freistandi ađ álykta ađ smásöluađilar međ byggingarvörur hafi einfaldlega hćkkađ álagningu sína sem nemur lćkkun skatta og styrkingu krónunnar. Ekki veit ég hvort ţađ er rétt eđa ekki en hitt veit ađ sé ţađ rétt ţá gerist nokkuđ á hinum frjálsa markađi. Í fyrsta lagi eykst hagnađur smásöluađila byggingarvöru. Fjárfestar taka eftir ţessu og byrja ađ leggja fé til ţessarar smásölu og ţá ýmist kaupa hlutabréf í ţessum fyrirtćkjum eđa stofna til samkeppnisrekstur. Fé er jú alltaf í leit ađ bestu ávöxtun og sé hún betri hjá byggingarvörusöluađilum en öđrum er tekiđ eftir ţví.

Hin aukna samkeppni leiđir til aukinnar samkeppni um neytendur og ţeir upplifa ţví fljótlega lćkkandi verđlag. Ávöxtun fjárfesta jafnast út og verđur svipađri ávöxtun fjárfesta í öđrum iđnađi. Jafnvćgi nćst.

Ţetta er hins vegar bara einn möguleiki. Annar er sá ađ eftirspurn eftir byggingarvörum hafi aukist, t.d. vegna aukinna umsvifa byggingarverktaka eđa aukinnar endurnýjunar hjá fólki. Ţetta setur ţrýsting á smásöluađilana sem setur ţrýsting á heildsala ţeirra og framleiđendur sem finna ţá fyrir svigrúmi til ađ hćkka verđ hjá sér, sem hćkkar verđ á hráefni ţeirra sem eykur hagnađ hráefnisframleiđenda. Ađrir hráefnisframleiđendur sjá ţetta og byrja ađ ađlaga sína vinnslu ađ ţörfum byggingarvöruframleiđenda. Samkeppni eykst og verđ lćkkar.

Ţađ er nánast sama hvernig ţessu dćmi er snúiđ: Ef hinn frjálsi markađur fćr ađ starfa óáreittur verđa hćkkanir til skamms tíma alltaf ađ lćkkunum til lengri tíma. Tímabiliđ ţarna á milli er einfaldlega ađlögun markađarins ađ breyttum ađstćđum.

Einn ein ástćđa óbreytts eđa jafnvel hćkkandi verđlags á byggingarvörum getur veriđ kerfiđ sjálft. Kannski er dýrara en áđur ađ fá ađ flytja inn, t.d. vegna ţess ađ aukin umsvif festast í gjaldeyrishöftum eđa einhverju regluverki. 

Ef einhver tekur eftir ţví ađ hagnađur Húsasmiđjunnar, BYKO og Múrbúđarinnar er ađ aukast mikiđ er bara tímaspursmál ţar til markađurinn bregst viđ. Ef ástćđur verđlagsţróunarinnar liggja annars stađar er nćstum ţví öruggt ađ ríkisvaldiđ er blóraböggullinn. 


mbl.is 15% lćkkun ekki skilađ sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ sem er furđulegt er ađ afnám gjalda tók gildi viđ áramót en verđkönnunin miđast viđ ţegar afnámiđ var tilkynnt, í ágúst á undan. Voru útsölur í ágúst? Lćkkanir strax viđ bođuđ afnám? Hvers vegna er ekki miđađ viđ verđin sem voru áđur en afnám gjalda var tilkynnt?

Og hvađa áhrif hefur yfir 16% launahćkkun? Hvernig hafa ađrir kostnađarliđir ţróast?

Davíđ12 (IP-tala skráđ) 1.9.2016 kl. 19:10

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Góđur punktur! Auđvitađ hefur ţađ haft áhrif ađ laun voru hćkkuđ svona mikiđ međ einu pennastriki.

Smásöluađilar gátu ţá haldiđ verđi óbreyttu af ţví ţetta tvennt fór saman, skattalćkkanir og launahćkkanir. Neytendur missa af launalćkkunum en bíta kannski í ţađ súra epli ţví venjan er sú ađ allt hćkki í verđi og kannski bara léttir ađ verđlag sé nokkuđ óbreytt. 

ASÍ hefur áđur veriđ stađiđ ađ ţví ađ tímasetja verđkannanir ţannig ađ ţćr missi af ţví sem máli skiptir og ţađ kćmi mér ekki á óvart ef ţađ vćri stađan aftur. 

Geir Ágústsson, 2.9.2016 kl. 07:50

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Einmitt ţađ já:

http://www.vb.is/frettir/vidskiptarad-gagnrynir-vinnubrogd-asi/130784/

Geir Ágústsson, 2.9.2016 kl. 14:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband