Sunnudagur, 7. ágúst 2016
Þjóðaratkvæðagreiðsluflokkarnir
Það virðist vera hálfgert lögmál í íslenskum stjórnmálum að þeir sem tala mest fyrir þjóðaratkvæðagreiðslum vilja ekki - þegar á hólminn er komið - fara út í slíka áhættu. Þeir ákveða yfirleitt að lokum að knýja bara á samþykkt Alþingis.
Kjósendur láta vonandi ekki táldraga lengur sig með gylliboðum um þjóðaratkvæðagreðslur um hápólitísk mál. Stjórnmálin munu þar alltaf hafa betur.
Kjósa um ESB við upphaf samstarfs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.