Mánudagur, 29. febrúar 2016
Málfrelsiđ nćr bara til viđtekinna skođana
Ekki má tjá sig um hvađ sem er, jafnvel ekki skođunum sem byggjast á friđsamlegri andúđ viđ ýmislegt í samfélaginu. Ef ţađ gerist er skođanalögreglan mćtt á svćđiđ til ađ krefjast atvinnuleysis og útskúfunar.
Halda menn ađ ţar međ sé umburđarlyndi aukiđ? Eđa óćskilegar skođanir (ađ mati sumra) kćfđar?
Nei, ţađ sem gerist er ađ skođanir fara í felur og í lokađa hópa og ţar fá ţćr ađ skjóta djúpum rótum og smita laumulega út frá sér. Ţannig mćta ţćr minnstri mótstöđu og ná mestri útbreiđslu.
Skođanalögreglan er sinn versti óvinur ţví hún vinnur óbeint ađ ţví ađ virđingin fyrir henni verđur lítil sem engin. Pólitískur rétttrúnađur fćđir beinlínis af sér og styrkir ţćr skođanir sem honum er stefnt gegn.
Ég segi viđ rasista, hommahatara og útlendingahatara heimsins: Ţiđ hafiđ sigrađ umrćđuna! Ţví miđur ...
Félagsráđgjafanema vikiđ úr skóla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Um hvađa rasista ertu ađ tala, Geir minn, um hvađa hommahatara og um hvađa útlendingahatara? Ég geri ráđ fyrir, ađ allt ţetta sé til, jafnvel hér á Íslandi, og viltu ţá ekki fylgja orđum ţínum eftir međ ţví ađ benda á viđkomandi?
Jón Valur Jensson, 29.2.2016 kl. 23:25
Annars fannst mér pistillinn prýđilegur, ég ćtlađi ađ fara ađ Facebókar-lćka hann, ţar til ég sá ţarna síđast, ađ ţessar upplýsingar vantađi.
Jón Valur Jensson, 29.2.2016 kl. 23:28
"Skođanalögreglan" nýtur einnig málfrelsis. Málfrelsi ţýđir ekki ađ bannađ sé ađ gagnrýna ţađ sem sagt er. Og málfrelsinu, eins og öllu frelsi, fylgir ábyrgđ.
Rasistar, hommahatarar og útlendingahatarar heimsins hafa ekki sigrađ ţó ţolinmćđi ţín sé lítil og árangur ekki sjáanlegur frá degi til dags. Ţađ sem voru almenn viđhorf fyrir 50 árum síđan er nú haldiđ á lofti af fámennum en hávćrum hópi rugludalla. Dropinn holar steininn.
Vagn (IP-tala skráđ) 1.3.2016 kl. 01:45
Jón,
Hvernig á ég ađ benda á einhvern sem heldur skođunum sínum kyrfilega innan lokađs hóps og breiđir út í samrćđum sem er ekki hćgt ađ rekja skriflega til viđkomandi?
Lof mér svo ađ árétta: Ég er ekki á móti neinum sem hefur tilteknar skođanir og kemur ţeim á framfćri međ friđsamlegum hćtti (hvort sem ţađ er skriflega er munnlega). Ţađ er bara miđur ađ eingöngu tilteknar skođanir fái ađ heyrast. Sjálfur held ég ţví t.d. skriflega fram - hér og nú - ađ Afríkumanni megi ekki borga mánađarlaun ţví ţá sérđu hann ekki aftur á vinnustađnum fyrr en mánuđi seinna ţegar hann er búinn ađ eyđa hverri krónu, er orđinn blankur aftur og sér sér fćrt ađ mćta aftur í vinnuna. Ţessa skođun byggi ég eingöngu á reynslu annarra og er ekki ađ fara láta á hana reyna á eigin kostnađ af einskćrum ótta viđ vonbrigđi ţegar tilraunin mistekst. Hér má sennilega kalla mig bćđi rasista og fordómafullan en um leiđ er skođunin afskaplega friđsamleg og felur ekki í sér neitt ofbeldi. Ég kýs samt ađ halda skođanaskiptum um ţetta mál utan opinberrar umrćđu. Fyrir vikiđ fćr hún litla viđspyrnu frá opinberri umrćđu.
(Nú er viđbúiđ ađ einhver frćđimađurinn klippi ţennan texta út og setji í einhverja háskólaritgerđ, en gott og vel ég geri fóđra hér skođanalögregluna gjarnan.)
Vagn,
Ég hvet ţig til ađ hlera opinskáar umrćđur, t.d. hóps karlmanna sem sitja ađ sumbli, og heyra hversu vel skođanalögreglunni hefur orđiđ ágengt.
Geir Ágústsson, 1.3.2016 kl. 05:16
Nú eru margir innflytjendaskeptískir stjórnmálaflokkar á blússandi uppleiđ víđa um heim (Donald Trump má alveg telja hér međ). Ţetta virđist koma mörgum í gjörsamlega opna skjöldu. Óskiljanlegt! Úr takti viđ tímann! Koma eins og ţruma úr heiđskýru lofti!
Nei. Ţess konar fjöldahreyfingar hafa veriđ ađ spretta hćgt og rólega út úr gremju og skođanaskiptum sem fćr aldrei ađ líta dagsins ljós. Ţessir flokkar sópa síđan auđveldlega til sín 10-30% fylgi og allir eru steinhissa. Af hverju eru allir steinhissa? Jú af ţví umrćđan sem leiddi til stofnunar ţessara hreyfinga fór ekki fram á opinberum vettvangi en er engu ađ síđur mjög lífleg og raunveruleg.
Geir Ágústsson, 1.3.2016 kl. 05:20
Sćll.
Ţetta er í raun stórfrétt. Stöđugt er vegiđ ađ málfrelsinu vegna viđkvćmni einstakra hópa.
Ef ég vil vera svo vitlaus ađ vera í nöp viđ t.d. konur á ég ađ mega vera vitlaus í friđi, ţó ég telji ţćr kannski vitlausar og leiđinlegar. Ţađ er mín skođun og ég á ađ fá ađ hafa hana í friđi. Um leiđ og ég fer ađ hafa í hótunum eđa gera mig líklegan til ađ beita ofbeldi á ađ grípa í taumana. Heimska er og verđur ađ vera lögleg - öfugt viđ ofbeldi og ofbeldishótanir.
Eins og Geir ýjar ađ eru svona ađgerđir yfirvalda ekki ókeypis. Mig grunar ađ ţađ sé nokkuđ stór hópur sem er sammála ţessum félagsráđgjafanema og innan ţess hóps mun ţessi ađgerđ draga mjög úr virđingu viđ stjórnendur ţessa skóla. Margir sem eru ósammála skođunum ţessa nema en finnst tjáningarfrelsi afar mikilvćgt munu sennilega sneiđa hjá ţessum skóla.
Ég held ađ Jón Valur sé ađ misskilja orđ Geirs.
Helgi (IP-tala skráđ) 1.3.2016 kl. 07:04
Ég held ađ kristiđ fólk sé samt eina fólkiđ sem yrđi rekiđ úr vinnu eđa skóla útaf einhverju svona. Margir kennarar á Íslandi hafa opinberađ mjög mikla fordóma og fyrirlitningu á kristinni trú, samt komast foreldrar ekkert upp međ annađ en ađ senda kristin börn til ţeirra í kennslu, og sama gildir um allskonar önnur dćmi. Ţađ eru margir sem fara mikinn á kommentakerfum og ausa út svona viđurkenndum pc-fordómum (sem ég er sjálf sammála uppađ vissu marki) en mér bregđur svo hrikalega viđ ţegar ţau segjast svo vera kennarar og hvađeina, ef ţau vćru kristin og töluđu svona ţá yrđu ţau pottţétt fyrir ofsóknum og myndu líklega missa vinnuna. Mér bregđur af ţví ađ ţetta er svo sýnilegt, og svo ranglátt í eđli sínu. En ţau ţurfa ekkert ađ óttast, ekki frekar en múslimar sem viđurkenna og stunda jafnvel allskonar kven- og samkynhneygđarfyrirlitningu. Ţađ er bara einn viđurkenndur blóraböggull ţegar kemur ađ svona málum. Ég get alveg séđ ţörfina á ađ grisja stundum skađvalda útúr viđkvćmum hópum, en ţá á jafnt yfir alla ađ ganga.
halkatla, 1.3.2016 kl. 12:39
halkatla hreinskilin sem fyrri daginn!
En ţakka ţér svariđ til mín, Geir.
Jón Valur Jensson, 1.3.2016 kl. 19:28
Vitlaus var vefslóđin. Ţessi er vonandi rétt:
https://www.krist.blog.is/blog/krist/entry/2167077/#comments
Jón Valur Jensson, 1.3.2016 kl. 19:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.