Eitthvað að síast inn

Það virðist vera að síast inn hjá einhverjum að ESB/EES er ekki hlaðborð þar sem má velja sumt en sleppa öðru. Nei, svo er ekki. 

Sama gildir raunar um ýmsa aðra sáttmála og aðild að ýmsu öðru. 

Nú bý ég t.d. í götu sem leyfir ekki kattahald. Þetta vissi ég þegar ég flutti í hana og hef ekkert út að það að setja. Að sumir íbúar reyni að fá þeim reglum breytt er þeirra mál. Ef það tekst þá þarf ég að sætta mig við það eða flytja í aðra götu. 

En það er gott að þetta er allt að síast inn hjá fleirum og fleirum. 


mbl.is EES framar íslenskum lögum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þessi þingkona virðist ekki skilja hvernig EES virkar.

Guðmundur Ásgeirsson, 3.2.2016 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband