Ţriđjudagur, 15. desember 2015
Stjórnarflokkarnir geta lćrt af stjórnarandstöđunni
Stjórnarandstađan heldur nú rćđustól Alţingis í gíslingu til ađ knýja á um enn meiri ríkisútgjöld til helstu kjósendahópa sinna. Ţađ er í sjálfu sér skiljanlegt. Stjórnarandstöđuliđar halda, ranglega, ađ nú sé runnin upp ný gósentíđ og ađ gjafaregniđ geti nú hafist ađ nýju eftir langt hlé.
Stjórnarflokkarnir gćtu lćrt margt af stjórnarandstöđunni. Ţegar stjórnarflokkarnir voru í stjórnarandstöđu létu ţér ríkisstjórnina komast upp međ ađ kollvarpa skattkerfinu og innleiđa óteljandi lög sem enn ţann dag í dag valda miklu skađa í íslensku samfélagi. Ţetta létu ţeir viđgangast nánast án andspyrnu.
Ţađ man enginn eftir stjórnarandstöđu sem máli skiptir frá seinasta kjörtímabili. Hins vegar muna allir eftir gćluverkefnum Jóhönnu og Steingríms: ESB, hćrri skattar, meira eftirlit (t.d. međ fjölmiđlum), ađförin ađ stjórnarskránni, Vađlaheiđargöng, útţensla hins opinbera, eyđilegging heilbrigđiskerfisins, einkavćđingar bankanna bak viđ lokađar dyr, björgun gjaldţrota banka, Icesave-málin, spunagreinarnar, tíđ ráđherraskipti, sundrung á stjórnarheimilinu og sitthvađ fleira.
Ţeim í ţáverandi stjórnarandstöđu hefđi veriđ nćr ađ spýta í lófana og berjast eins og villidýr en gerđu ţađ ekki.
Nú segi ég ekki ađ ţađ eigi ađ taka tillit til allra kröfugerđa stjórnarandstöđu sem sćttir sig ekki viđ ađ vera ţađ - stjórnarandstađa. Ţađ á ađ taka slaginn viđ hana. Ef ríkisstjórnin er međ hugsjónir og trúir á ţćr ţá á hún ađ berjast. Í raun ćtti hún ađ gera gott betur en ţađ og túlka óskir stjórnarandstöđunnar sem góđar hugmyndir um hvađ á ekki ađ gera.
En ríkisstjórnarflokkarnir geta engu ađ síđur lćrt mikiđ af stjórnarandstöđunni hér. Ţannig er ţađ.
Ekki samkomulag um afgreiđslu mála | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég sé nú satt ađ segja ekki mikinn mun á ţessum flokkum eđa fylgismönnum ţeirra. Lára Hanna Einarsdóttir er núna öskureiđ yfir ţví ađ Sigríđur Á. Andersen vilji afturkalla heimild fjármálaráđherra til ađ veita Íslenskri erfđagreiningu ríkisábyrgđ. Ţjóđin á sem sagt ađ fyllast heilagri reiđi yfir ţví ađ hún megi ekki lengur ábyrgjast allt drasliđ hans Kára. Hún á vćntanlega líka ađ móđgast fyrir hönd náttúruverndarfígúrunnar sem er međ stuđlabergssvalatröppur í garđinum sínum. Ţetta er svo ţreytt liđ ađ ţađ hálfa vćri nóg.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 15.12.2015 kl. 08:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.