Mánudagur, 14. maí 2007
Umorðun
Betra væri að umorða fréttina á eftirfarandi hátt:
"Framsóknarmenn hafa áhuga á að styðja við minnihlutastjórn vinstriflokkanna sem í staðinn tekur að sér að verja landbúnaðarkerfið og landsbyggðarpólitík Framsóknar (álver, virkjanir og gæluverkefni hins opinbera í sveitum landsins)."
Framsóknarflokkurinn fer nefninlega ekki ókeypis í stjórn og mun ekki styðja við minnihlutastjórn án síns hefðbundna kröfulista. Sjálfstæðismenn hafa fengið að kynnast því vel í gegnum tíðina hvað kostar að halda Framsókn ánægðri.
Hafa áhuga á myndun minnihlutastjórnar í skjóli Framsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.