Laugardagur, 21. apríl 2007
Hin gleymda vinstristjórn
Úr Fréttablaðinu í gær. Myndina má stækka með því að smella á hana.
Þetta er stutt grein enda ekki um annað að ræða ef ætlunin er að koma einhverju á prent í greinaflóði kosningabaráttunnar. Þar af leiðandi vantar ýmsa fyrirvara og gagnrýni á núverandi stjórnvöld og nánari útlistun á ýmsu. Örlítið dýpri grein eftir mig um sama efni má finna í seinasta hefti Þjóðmála, sem vitaskuld fæst í bóksölu Andríkis. Hugsanlega set ég greinina inn á þessa síðu einhvern tímann (hugsanlega fljótlega!).
Þess má geta að ég kýs ekki af hugsjón, heldur til að lágmarka skaðann af völdum kosninga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:56 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.