Hreint umhverfi er markaðsvara

Alltaf gaman að vitna í sjálfan sig:

Sé raunverulegur áhugi á því að varðveita óbyggðirnar í núverandi ástandi þá er óbyggðaunnendum í lófa lagt að tryggja þá stöðu mála með því að kaupa þær af ríkinu (t.d. í verðsamkeppni við þá sem vilja virkja, grafa, höggva eða leggja göngustíga). Þar með er sá pólitíski hvati sem lagði umhverfi Austur-Evrópu í rúst fjarlægður úr myndinni.

Ósýnilega höndin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Geir,

vildi þakka þér fyrir að lesa yfir ritgerðina. Athugasemdirnar afar vel þegnar.

kv,

Pétur Björn

Pétur Björn Jónsson (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 22:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband