Ţegar önnur lögmál gilda innandyra og utan

Svo virđist sem flestir telji ađ önnur lögmál gildi í heiminum eftir ţví hvort mađur er staddur inni á eigin heimili eđa utan ţess.

Inni á eigin heimili virđist gilda ţađ lögmál ađ fólk geti átt međ sér frjáls og óţvinguđ samskipti, ţar sem skemmdarverk á eigum og líkömum annarra hafa afleiđingar, ţar sem lygar eru ekki umbornar og koma strax í bakiđ á ţeim sem ţćr flytja, ţar sem ákvarđanir eru teknar í sameiningu en undir forystu fullorđinna, sem bera sjálfir ábyrgđ á ţví ađ láta enda ná saman, greiđa reikninga, kaupa ađföng og huga ađ viđhaldi og hreingerningum og gera ţađ á eigin reikning.

Ţeir eru fáir vinstrimennirnir sem telja nokkuđ vera athugavert viđ rekstur eigin heimila. Meira ađ segja hörđustu klappstýrur ríkisvaldsins skrifa ekki greinar og heimta ríkisafskipti af eigin matarinnkaupum og heimilisreglum. 

Innandyrareglurnar virđast virka ágćtlega fyrir flesta og ţađ án ţess ađ mönnum sé hótađ eignaupptöku og fangelsisvist fyrir ađ hlýđa ekki fyrirmćlum. Menn ná einfaldlega sameiginlegum skilning á hvađ er rétt og hvađ er rangt, ađ ekki megi stela eđa skemma, ađ ekki sé hćgt ađ svíkja og pretta án afleiđinga, og ađ slíkt sé engum til framdráttar til lengri tíma.

En hvađ gerist svo ţegar fólk stígur út fyrir dyrnar á heimili sínu? Ţá er eins og allt annar veruleiki taki viđ. Auđvitađ fjölgar ţar fólkinu sem viđ eigum samskipti og viđskipti viđ, en allt í einu ţarf einhvern ţriđja ađila til ađ hirđa helming allra verđmćta og skammta okkur reglum, bótum og fyrirmćlum til ađ samfélagiđ gangi upp. Allt í einu eru menn ađ biđla til fólks sem ţađ ţekkir ekki og ber titilinn Stjórnmálamenn um ađ hafa vit fyrir sér og sínum eigin viđskiptum og samskiptum. Allt í einu á ţessi hópur ókunnugs fólks ađ ráđa ţví hver fé okkar er nýtt, klukkan hvađ viđ megum horfa á ofbeldisfullar kvikmyndir, hvađa bćkur börnin okkar eigi ađ lesa, hvenćr menn geti hćtt ađ vinna og byrjađ ađ ţiggja laun annarra í stađinn, og svona má lengi telja.

Allt í einu er eins og fólk sem rekur heimili af miklum myndarskap, setur heimilisreglur og framfylgir ţeim, stillir útgjöldum í hóf, leggur fyrir, viđheldur fasteign, tekur ţátt í hverfastarfi og kaupir og eldar nćringarríkar máltíđir verđi ađ ósjálfbjarga börnum um leiđ og ţađ stígur út fyrir lóđarmörk sín. Ţá fallast ţví alveg hendur og grátbiđja ókunnugt fólk um ađ stjórna sér og sínum ákvörđunum og fjármálum niđur í minnstu smáatriđi. Um leiđ gera margir engar kröfur til hins ókunnuga fólks og leyfir ţví ađ stela, ljúga og hóta algjörlega afleiđingalaust og lćtur sér nćgja ađ taka afstöđu til ţess á fjögurra ára fresti. 

Ţetta er einkennilegt heilkenni en alveg ótrúlega algengt. Ţjáist ţú af ţví?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Hrópiđ á liđveislu stjórnmálamann er dćmigert lúxusvandamál. Kjósandinn vill helst ekki koma nćrri eđa hafa skođun. Vandamáliđ er ađ kjósandi í fulltrúarlýđrćđi gerir ekki nćgilegar kröfur eđa sýnir ađhald. Sćkir ekki fundi í stjórnmálafélögum frekar en greiđendur í lífeyris og verkalýđsfélög.

Stjórnmálmenn hćkkuđ t.d. virđisauka á ferđaţjónustu og fá miklar viđbótar tekjur til uppbyggingar. Margir hefđu haldiđ ađ nóg vćri komiđ, en haldiđ áfram međ ađ koma á náttúrupassa. Enginn trygging er fyrir ţví hvort sértćk gjöld skilar sér í uppbyggingu. Hann mismunar og er ţegar orđinn óvinsćll.

Tryggingargjaldiđ  sem atvinnugreiđendur og launţegar greiđa lćkkar t.d. ekki ţótt atvinnuleysi minnkar. Ţingmenn sem komu á Vinnumálastofnum og nýjum lögum um útlendingaeftirlit eru sérfrćđingar í ađ flćkja einföld mál. Gera lög flókin og kostnađarsöm. Skattgreiđendur hafa enga ađkomu ef ţeir vilja breyta eđa bćta kerfiđ.

Danir breyttu Útlendingalöggjöfinni strax ţegar ţeir sáu vankanta á henni. Ţađ var ekki gert hér. Nú hrópa útflutningsgreinar á starfsfólk víđa út um land, en vegna óvirkni kerfisins er starfsfólk ekki til stađar. Ísland verđur ađ horfast á ţá stađreynd ađ fólk eldist hratt hér og ungu fólki fjölgar lítiđ. Ţví miđur virđast allt of margir stinga höfđinu í sandinn.

Ţađ er helst á bloggi ţínu ađ tekiđ er á ţessum málum. Grasrótin er ađeins virk ef jarđvegur er frjór og skilyrđi viđunandi. 

Sigurđur Antonsson, 5.4.2015 kl. 14:18

2 identicon

Sykurinn er mitt dóp segir Sveinbjörg Birna skćlbrosandi í fjölmiđlum.  Framsóknarflokkurinn getur óátaliđ úđađ í sig sykri en ţessi sami flokkur sér ekkert ađ ţví ađ henda öđrum fíklum í grjótiđ.  Svo vilja ţessir sykurbangsar setja alkóhólistum skorđur og einoka áfengisverslun í landinu.

http://www.mbl.is/smartland/heilsa/2015/04/10/sykurinn_er_mer_sem_fikniefni/

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 11.4.2015 kl. 12:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband