Miðvikudagur, 24. desember 2014
Gleðileg jól
Ég vil óska öllum sem þessa síðu lesa gleðilegra jóla og gleðilegs nýs árs.
Við getum glaðst yfir því að heimur batnandi fer og að það sé ekki síst því að þakka að menn geta víða stundað að mestu frjáls samskipti og viðskipti og hjálpað hverjum öðrum að ná takmörkum sínum og betri lífskjörum.
Þar sem mönnum er meinað að stunda frjáls samskipti og viðskipti eru lífskjör verri og minna úr að moða. Jólagjöf þeirra ríku í heiminum ætti að vera berjast fyrir auknu frelsi til viðskipta og samskipta fyrir alla sem berjast í bökkum og þurfa að eiga við opinbera fjötra í lífsbaráttunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst að þú ættir að sleppa því að skrifa skrif sem eru ógeðsleg.
Refsarinn (IP-tala skráð) 26.12.2014 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.