Föstudagur, 19. desember 2014
Öll skattheimta er slćm skattheimta
Ţá segir ađ vörugjöld hafi öll einkenni slćmrar skattheimtu; ţau mismuni vörum, séu ógagnsć og óskilvirk og raski samkeppnisstöđu gagnvart erlendri samkeppni auk ţess ađ vera kostnađarsöm í framkvćmd.
Ţetta er sagt um vörugjöldin.
Ég segi: Ţetta gildir um alla skattheimtu.
Ég viđurkenni um leiđ ađ vörugjöldin eru, eđa voru, ein furđulegasta skattlagning skattkerfisins. Hún er, eđa var, vćgast sagt handahófskennd og ógegnsć. Ţađ gerir samt ekki vörugjöldin verri en ađra skattheimtu í eđli sínu, ţótt stigsmunur í flćkjustigi sé, eđa hafi veriđ, til stađar.
Öll skattheimta er flutningur á verđmćtum frá ţeim sem afla ţeirra og til annarra sem vilja eyđa ţeim.
Skattur er peningur sem ríkisvaldađ sogar í miđlćga hirslu sína og deilir svo út eftir hagsmunamati stjórnmálamanna hverju sinni.
Ţessi misserin telja stjórnmálamenn hagsmunum sínum vera best borgiđ međ ţví ađ auka framlög til RÚV og eyđa allri aukningu á skattheimtu jafnóđum. Fráfarandi ríkisstjórn lagđi áherslu á ađ ţenja út stjórnsýsluna og dćla fé í gćluverkefni forsćtisráđherra. Hvađ tekur viđ á nćsta kjörtímabili?
Hvađ skattheimtan er kölluđ er ţannig séđ aukaatriđi. Á međan ríkisvaldiđ sogar um helming verđmćtanna í samfélaginu til sín er ađalatriđiđ, en ekki hvort ţađ er gert í gegnum hćkkun á vöruverđi eđa lćkkun á útborgun launa.
Öll skattheimta sem er minnkuđ eđa lögđ af er skref í rétta átt. Öll skattheimta sem eykst eđa er bćtt viđ skattheimtuflóruna er skref í ranga átt.
![]() |
Stćrsti sigur íslenskrar verslunar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.