Föstudagur, 10. október 2014
Ţegar landamćri sundra í stađ ţess ađ sameina
Landamćri eru oftar en ekki handahófskenndar línur á korti.
Innan landamćra ráđa einhver stjórnvöld. Ţau vilja ráđa sem mestu. Tilhneiging sérhvers yfirvalds er ađ auka völd sín.
Ef landamćrin eru dregin öđruvísi og ţannig ađ yfirráđasvćđi viđkomandi stjórnvalds minnkar ţá spyrna stjórnvöld viđ fótum. Ţau vilja ekki missa völd yfir neinu sem ţau hafa nú ţegar völd yfir.
Ţetta samspil landamćra og valdagráđugra yfirvalda hefur veriđ ein stćrsta uppspretta átaka í sögu mannkyns.
Friđsamt fólk á ađ berjast fyrir rétti allra til ađ draga á átakalausan hátt ný landamćri sem skera á völd stjórnvalda sem viđkomandi kćra sig ekki lengur um.
Íbúar í Tíbet eiga ađ fá ađ losa sig viđ yfirvöldin í Peking. Íbúar í Vestmannaeyjum eiga ađ fá ađ kljúfa sig frá Alţingi ef ţađ er vilji ţeirra. Íbúar Árbćjarhverfis í Reykjavík eiga ađ fá ađ stofna eigiđ sveitarfélag og losa sig viđ Ráđhúsiđ í Tjörninni. Íbúar Hraunbćjar í Árbćjarhverfi eiga ađ fá ađ kljúfa sig frá sveitarfélaginu Árbćjarhverfi ef ţađ er vilji íbúanna.
Kúrdar eiga ađ fá ađ losa sig viđ stjórn Tyrkja, Íraka, Írana og Sýrlendinga. Kúrdar í Írak eiga ađ fá ađ stofna sitt eigiđ ríki, án Kúrda frá Íran, ef ţađ er vilji ţeirra.
Rétturinn til ađ kljúfa sig frá og stofna sjálfstćđa stjórnunareiningu er öflugt tćki til ađ tryggja friđ. Hann á ekki ađ vera háđur duttlungum einhverra annarra, t.d. frćgs fólks á Vesturlöndum, sem vilja frjálsa Tíbet en hafa efasemdir um sjálfstćđi Vestmannaeyja.
Mönnum getur dottiđ í hug allskonar tćknileg atriđi sem eiga ađ festa fólk inni í ákveđinni stjórnunareiningu, t.d. hverjir eiga ađ ţrífa göturnar eđa leggja símalínurnar. Ţađ er samt fyrirsláttur. Tćknileg úrlausnarefni eru bara ţađ - efni sem bíđa úrlausnar tćknifólks.
Ég óska ţeim sem vilja sjálfstćđi frá einhverju um allan heim góđrar baráttu, sem ég styđ heilshugar, án fyrirvara!
Ofsótt ţjóđ á braut sjálfstćđis | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:22 | Facebook
Athugasemdir
Amen!
Steinarr Kr. , 10.10.2014 kl. 21:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.