Öruggt ef ţú ţóknast yfirvöldum

Fjárfestirinn Jason Holroyd Whittle, sem hefur fjárfest töluvert á Íslandi síđustu árin, sendi nýlega forsćtisráđherra Íslands opiđ bréf ţar sem hann útlistar nokkur af vandamálum, tćkifćrum og áskorunum sem Ísland býr viđ.

Ţetta var gott framtak hjá hinum erlenda fjárfesti. Íslendingar taka of meira mark á útlendingum en sjálfum sér. Stundum leiđir ţađ til góđs, en ekki alltaf.

Hinn erlendi fjárfestir hvetur hér stjórnvöld til ađ standa vörđ um fiskveiđistjórnunarkerfiđ (a.m.k. ekki rústa ţví) og forđast breytingar sem fćla fjárfesta enn lengra frá landinu. Ţetta er gott.  

Hann hvetur Íslendinga til ađ forđast ađ leggja öll eggin í sömu körfuna en notar ţar bandarísku borgina Detroit sem víti til varnađar. Ţar fór allt á hausinn vegna ríkisafskipta og heimtufrekju verkalýđsfélaga, en ekki af ţví margir stórir bílaframleiđendur voru ţar ađ störfum. Bćđi er samt gott; ađ ýta ekki undir einsleitni međ ríkisafskiptum, og veita engum sérhagsmunahópum sérstöđu međ ríkisafskiptum.

Sjálfur dytti mér ekki fyrir mitt litla líf í hug ađ fjárfesta á Íslandi nema fá skriflegt samţykki yfirvalda fyrir ţví ađ skattar fari ekki á flug og eignir á Íslandi, hvort sem er í peningum eđa öđrum eignum, verđi ekki skyndilega frystar eđa ţjóđnýttar. Hiđ íslenska ríki er međ ţjóđnýttan gjaldeyri (lögskyldađa notkun á hinni íslensku krónu fyrir flesta, auk hafta), ađ hluta til ţjóđnýtt bankakerfi, ţjóđnýtt vegakerfi, bráđum ţjóđnýtt rútuleiđakerfi, ţjóđnýtt innanlandsflug (ríkisstyrkt og hátt skattlagt ţannig ađ engin von er í samkeppnisrekstri), ţjóđnýtt hálendi og svona má lengi telja. Vonandi verđur bréf frá erlendum fjárfesti til ţess ađ horfiđ verđi af ţessari braut. 


mbl.is Segir öruggt ađ fjárfesta á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ţađ sem aldrei hefur veriđ í einkaeigu kallast ekki ţjóđnýtt. Einkarekstur og einkaeign er mjög algeng og útbreidd á Íslandi enda er upptalningin hjá ţér nokkuđ vafasöm ţar sem ţú telur upp t.d. hálendiđ. Vilt ţú láta einkavćđa hálendi? Vilt ţú ađ ţjóvegirnir verđi innan girđingar og ađ almenningi sé meinađ ađgang ađ landinu sem hefur veriđ "einkanýtt"? Vilt ţú kannski fá erlenda fjárfesta til landsins til ţess ađ kaupa upp hálendiđ?

Íslensku bankarnir fóru á hausinn og eftir ţađ voru stofnađir nýjir bankar sem ađ mestu voru síđan einkavćddir. Ţađ kallast ekki ţjóđnýting. Bendi ţér á ađ reyna ađ skilja hugtökin sem ţú notar.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.7.2013 kl. 15:33

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Gaman vćri ađ fá ađ sjá hvađ ţessi mađur veit um fiskveiđkerfiđ okkar annađ en ađ ţađ hentar hans útgerđarplönum.

Er ţađ eitthvađ sem íslensk stjórnvöld eiga ađ taka sérlega til greina?

Sćmt ţegar sá sem tekur viđ svona kjaftagangi er ófćr um ađ meta hvađ er raunhćft.

Ég er ađ tala um sjávarútvegs/atvinnumálaráđherrann sem talar um árangur íslenska kvótakerfisins eins og óvitakrakki frá Austur-Tímor.

Árni Gunnarsson, 8.7.2013 kl. 16:47

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Sćl Jakobína,

Sennilega ofnota ég orđiđ "ţjóđnýta". Ţađ er bara vegna skorts á orđi sem gćti passađ viđ eftirfarandi skilgreiningu:

Athöfn eđa framkvćmd eđa rekstur sem löggjafinn bannar fyrirfram nema međ sérstöku leyfi ríkisins eđa ađkomu ţess.

En já, ég vil koma ríkinu úr starfi rekstrarađila, eigenda og umsjónarmanns. Alls stađar.

Árni,

Auđvitađ hefur ţessi mađur hagsmuni og lćtur ţá skína í gegnum verk sín og skrif. Ţú hefur líka hagsmuni. Allir tjáum viđ okkur. Ţessi mađur er ađ flytja fjármuni sína inn í landiđ, sem mér finnst vera mikiđ óráđ, enda rćđst hérna ríkisvaldiđ ađ öllu og öllum ef pólitískir vindar leyfa.

Geir Ágústsson, 12.7.2013 kl. 09:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband