Fimmtudagur, 18. apríl 2013
Kosningavitinn: Kostir frjálshyggjumannsins
Kosningavitinn er áhugavert fyrirbćri og tilraun til ađ heimfćra "stjórnmálapróf" af ýmsu tagi [1|2|3|4] yfir á pólitíska landslagiđ á Íslandi. Ţađ er í sjálfu sér ágćt viđleitni. Ţetta próf hjálpar örugglega einhverjum ađ gera upp hug sinn. Ef menn eru t.d. í vafa um hvort ţeir eigi ađ velja Vinstri-grćna eđa Samfylkinguna ţá getur prófiđ e.t.v. skýrt línurnar.
Prófiđ er auđvitađ ekki gallalaust. Um ţađ má eflaust skrifa mörg orđ. Ég lćt ţađ hins vegar eiga sig.
Ţađ sem mér finnst athyglisvert er ađ enginn íslenskur stjórnmálaflokkur kemst nálćgt ţví ađ vera á sama stađ og ég á kortinu (sjá mynd). Samkvćmt prófinu og áttavitanum er ég "efst til hćgri", ţ.e. ţar sem bćđi frjálsyndi í samfélagsmálum og efnahagsmálum rćđur ríkjum. Nćst mér er Sjálfstćđisflokkurinn, en vegalengdin í hann er löng.
Hvernig stendur á ţví ađ enginn flokkur bođar ađ ríkiđ sleppi takinu almennt? Sumir vilja ađ ríkiđ sleppi takinu af veski fólks en leyfi ţví ađ reykja hass. Sumir vilja ađ ríkiđ sendi lögreglumenn á eftir ţeim sem reykja hass, en sleppi ţess í stađ krumlunni af veski fólks. Ég vil ađ ríkiđ sleppi öllu.
Einu sinni töluđu stjórnmálamenn skýrt. Ţeir töluđu um sósíalista ţegar ţeir töluđu um ţá sem vildu stćkka ríkisvaldiđ. Ţađ var gott orđ sem mćtti alveg nota meira. Sósíalistar gćtu veriđ allir vinstra megin viđ lóđréttu línuna á hinum pólitíska áttavita. Fasistar gćtu veriđ allir neđan viđ láréttu línuna, en hana mćtti samt fćra töluvert hćrra upp. Ţeir einu sem vćru hvorugt vćru í efri hćgri hluta áttavitans. Ţeir sem eru hvoru tveggja sósíalistar og fasistar eru í neđri hlutanum til vinstri (fasósíalistar).
Miđađ viđ niđurstöđur mínar í ţessu prófi finnst mér ekki skrýtiđ ađ mér finnist erfitt ađ ljá einhverjum flokki á Íslandi atkvćđi mitt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:24 | Facebook
Athugasemdir
Sćll Geir. Ég fékk út sömu niđurstöđu: hćgra, efra horniđ. Sjálfstćđisflokkurinn er ţarna nćst en honum treysti ég ekki, af nokkrum ástćđum: Ţađ fer varla á milli mála ađ flokkurinn stendur vörđ um alls konar sérhagsmuni og ţar innanborđs eru heilu fjölskyldurnar sem makađ hafa krókinn í gegnum flokkinn svo áratugum skiptir. „Frjálshyggjan“ sem flokkurinn bođar er yfirborđskennd og prinsipplaus — og hvorki í anda evrópska liberalismans né ameríska libertarianismans. Kostirnir eru ţví ţessir: Kjósa ekki, skila auđu eđa selja atkvćđiđ hćstbjóđanda (ađ gefinni einhverri lágmarksupphćđ).
Magnús (IP-tala skráđ) 18.4.2013 kl. 18:13
Sćll Magnús og takk fyrir athugasemdina,
Nú er Sjálfstćđisflokkurinn sennilega ţađ illskásta í stöđunni. Í honum starfar mikiđ af fólki sem ég ţekki vel og treysti til ađ halda á lofti fána frelsisins. En flokkurinn er enginn frjálshyggjuflokkur, eđa međ orđum formannsins: "Viđ erum hinsvegar enginn frjálshyggjuflokkur," (http://www.visir.is/bjarni--vid-erum-ekki-frjalshyggjuflokkur/article/2009859396215) og ţannig er ţađ bara.
Geir Ágústsson, 19.4.2013 kl. 05:00
Sćll Geir. Ţađ er rétt hjá ţér ađ margt gott og frjálshyggjusinnađ fólk er innan flokksins (ţađ á kannski ekki síst viđ um yngri kynslóđina) og ég hefđi sjálfsagt átt ađ nefna ţađ líka. Sér í lagi er ánćgjulegt ađ sjá ađ í frambođi fyrir komandi kosningar eru nokkrir einstaklingar sem komast nćst ţví ađ vera frjálshyggjusinnađir. Ţeir eru reyndar allt of neđarlega á listum og flestir ef ekki allir í frambođi á höfuđborgarsvćđinu; frjálshyggjusinnađir kjósendur (međ lögheimili) á landsbyggđinni hafa ţví úr afar litlu ađ mođa. Svo eru ţađ Píratar, sem leggja áherslu á mál sem langflestir frjálshyggjumenn ćttu ađ geta tekiđ undir (en svo er ţar annađ sem ţeim líst ábyggilega síđur á). Persónukjör — helst ţvert á kjördćmi — vćri ágćt lausn á ţessu vandamáli, ég held ađ ţađ ćtti ađ geta myndast samstađa međal stjórnmálamanna um ađ innleiđa slíkt kerfi (og „ţjóđin“ virđist líka styđja ţađ).
Magnús (IP-tala skráđ) 19.4.2013 kl. 13:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.