Ríkiseinokun er ósk margra

Lögbundin ríkiseinokun er af mörgum talin besta rekstrarformiđ. Ađ eitthvađ sé fullkomlega variđ fyrir samkeppni er af mörgum taliđ vera ćskilegt ástand. Ađ stjórnmálamenn megi einir taka afstöđu til hinna ýmsu nýjunga og tilrauna er draumaađstađa margra. Ađ enginn greiđi beint fyrir notkun eđa ţjónustu, heldur óbeint í gegnum skattkerfi og ríkistryggingar, er af mörgum taliđ vera hiđ besta kerfi af öllum mögulegum.

Nú ţarf ekki ađ lesa margar og ţykkar bćkur í hagfrćđi til ađ sjá ađ lögbundin ríkiseinokun er óhagkvćm. Ţađ má sjá nánast međ tilfinninguna eina ađ vopni.

Nú ţarf heldur ekki ađ lesa margar og ţykkar sögubćkur til ađ sjá afleiđingar lögbundinnar ríkiseinokunar, t.d. fyrir fátćka og ţá sem lenda undir í lífsins ólgusjó. Afleiđingarnar eru iđulega skammtanir, biđlistar og "flokkanir" á sjúklingum í ţá sem á ađ bjarga og ţá sem eiga ađ deyja. Hagfrćđin segir okkur ađ gríđarleg sóun muni eiga sér stađ í umhverfi lögbundinnar ríkiseinokunar, og stjórnmálamenn eiga engra kosta völ en ađ skammta sífellt minnkandi ţjónustuna til fćrri og fćrri. 

Á ríkiđ ađ selja kokkteilsósu og kex? Nei. Nóg er samt til af báđu, í öllum verđflokkum, hvar sem er.

Á ríkiđ ađ sjá um innflutning, sölu og viđgerđir á bílum? Nei. Nóg er samt til af bílum af öllum stćrđum og gerđum og í öllum verđflokkum.

Á ríkiđ ađ skylda alla til ađ sćkja alla sína heilbrigđisţjónustu til sprenglćrđra lćkna sem ţurfa milljónir í laun til ţess eins ađ geta greitt af námslánum sínum? Nei. Ţannig er ţađ nú samt. Ţađ er taliđ réttlćtismál ađ ríkisvaldiđ trađki á frjálsu framtaki í heilbrigđisţjónustu. Greyiđ fórnarlömb ţess fyrirkomulags: Viđ öll. 


mbl.is Einkavćđingardans Bjartrar framtíđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Í Fréttablađinu í dag er sagt ađ borgin ćtli ađ leigja ríkinu Perluna fyrir 80 milljónir á ári.Ţađ sé forsendur sölu Perlunar nú?

"Besti flokkurinn" og ríkisstjórnin vinna saman. Ekki er leitađ tilbođa í leiguhúsnćđiđ fyrir náttúruminjasafn, enda ţótt ţađ sé skylt samkvćmt lögum međ slíkar upphćđir. Kaupverđ Perlunar er furulegt, í ljósi ţess ađ skattgreiđendur í Reykjavík voru látnir greiđa margfalt hćrra verđ. Enginn stjórmálamađur ţarf ađ svara eđa axla ábyrgđ.

Sigurđur Antonsson, 12.3.2013 kl. 20:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband