Sameining skulda og hćsta útsvarsins

Einhvern tímann fengu menn ţá flugu í höfuđiđ ađ sameining sveitarfélaga vćri góđ hugmynd, ţví ađ ţannig mćtti sameina margar smáar stjórnsýslueiningar í fćrri og stćrri, hagrćđa, og fá meira af ţjónustu fyrir minna skattfé.

Raunin hefur aldeilis veriđ önnur.

Sameinuđ sveitarfélög hafa nýtt sér aukinn fjölda skattgreiđenda til ađ steypa sér dýpra í stćrra skuldafen (enda er hćgt ađ fá meira lánađ út á marga skattgreiđendur en fáa).

Skuldafeniđ hefur veriđ notađ til ađ fjármagna allskyns vitleysu og lúxus sem enginn hefur nokkurn tímann sett í lög ađ eigi ađ vera í verkahring sveitarfélaga. Dćmi: Risastór tónlistar- og menningarhús, íţróttahallir, smíđi og rekstur rándýrra vatnsrennibrauta, leikskólabyggingar í allskyns furđulegri hönnun, og svona mćtti lengi telja.

Stćrstu sveitarfélögin eru međ her af allskyns ráđgjöfum og kynjasérfrćđingum, mannréttindanefndir sem álykta út í bláinn um kjarnorkulaus sveitarfélög og opnunartíma veitingastađa, og listinn er eflaust miklu lengri.

Stćrri sveitarfélög eiga auđveldar međ ađ skuldsetja sig en lítil sveitarfélög. Stćrri sveitarfélög safna hrađar á sig fitu en ţau litlu ţar sem fylgst er grannt međ hverri krónu. 

Sameining sveitarfélaga er slćm hugmynd. Hún deyfir skattasamkeppni sveitarfélaganna og minnkar ađhald íbúa og skattgreiđenda á ţeim sem mergsjúga ţá um launin. 

Ég legg til ađ sveitarfélögum á Íslandi verđi fjölgađ međ klofningi hinna stćrri, og ađ lögbundnum kröfum löggjafans á sveitarfélögin verđi fćkkađ niđur í nánast ekki neitt. Ţađ er hin rétta ađferđ ef ćtlunin er ađ minnka sóun og fá sem mest fyrir sem minnst. 


mbl.is Kosiđ um sameiningu Bćjarhrepps og Húnaţings vestra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hápunkti sameinigar, samkvćmt ríkisstjórn Ísland, verđur svo náđ ţegar Ísland verđur sameinađ Stór-Evrópu.

Ragnhildur Kolka, 28.11.2011 kl. 15:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband