Föstudagur, 25. nóvember 2011
Már Guđmundsson áriđ 1990 vs. áriđ 2011
Már Guđmundsson, seđlabankastjóri og kommúnisti, skrifađi grein áriđ 1990 (sem er hćgt ađ lesa hérna) ţar sem hann lofar vinstristjórnir frá árunum 1988 fyrir ađ hafa hćkkađ alla skatta en á sama tíma keyrt ríkissjóđ á bullandi skuldsetningu. Már segir í grein sinni ađ "[án]n ţeirra [ađgerđa] eru litlar líkur til ađ tekist hefđi ađ lćkka raungengi án verđbólgusprengingar á árinu 1989 og raunvextir hefđu ekki lćkkađ eins mikiđ og raun varđ á. Stefnan í ríkisfjármálum hafđi ţann tilgang ađ draga úr innlendri eftirspurn međ auknum sköttum og minni hallarekstri ríkissjóđs. Ţetta tókst."
Já, ţetta tókst mjög vel. Ísland var fast í neti skatta og hafta og fjármálaráđherra var kallađur Skattman í áramótaskaupinu.
Vinstrimönnum var skolađ frá völdum ári seinna og Davíđ Oddsson hóf tiltekt sem tók um áratug og bćtti lífskjör á Íslandi um heilan helling ţótt menn hafi ýmsar frumlegar söguskýringar í ţví sem gerđist áriđ 2008 ţegar Davíđ var kominn í einn af ţremur stólum seđlabankastjóra.
Már Guđmundsson gćti hugsanlega hafa lćrt eitthvađ á ţeim árum sem liđin eru síđan hann lofađi afrek Skattman og félaga. Kannski hefur hann séđ ađ ţađ er hćgt ađ bćta lífskjör almennings og reka ríkissjóđ međ afgangi í umhverfi lćkkandi skattprósenta og aukins viđskiptafrelsis.
En líklega er Már ennţá sami kommúnistinn og hann var áriđ 1990 og sér ekkert athugavert viđ ađ ríkisstjórnin drepi allt međ gjaldeyrishöftum, skattahćkkunum og pólitískum afskiptum af öllu sem gćti hugsanlega veriđ til góđs á Íslandi.
Verđbólgan 5,2% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:59 | Facebook
Athugasemdir
Ef ţú skođar ţjóđhagstölur frá tímanum fyrir vinstristjórnina og eftir hana, ţá stóđ vinstristjórnin sig mjög vel í ţví ađ koma á stöđugleika.
Hún var upphafiđ af ţeim stöđugleika sem síđar varđ.
Stefán (IP-tala skráđ) 25.11.2011 kl. 20:25
Ţađ er kannski hugsanlegt ađ Steingrímur Hermannsson hafi stađiđ sig betur en Ţorsteinn Pálsson á undan honum. Ţađ kćmi mér ekki einu sinni á óvart. En meintur stöđugleiki var stöđugleiki grjótsins á hafsbotni. Skuldir ríkissjóđs hrönnuđust upp međ ţrálátum hallarekstri. Skattahćkkanir dundu yfir eins og holskefla, ár eftir ár. Meintur stöđugleikasáttmáli var bara sáttmáli um ađ launţegar tćkju á sig rýrnun á kaupmćtti krónunnar til ađ styrkja útflutningsfyrirtćki.
Sem betur fer var ţessari vinstristjórn komiđ frá.
Geir Ágústsson, 25.11.2011 kl. 21:18
Hefur ţú skođađ ţjóđhagstölur frá ţessum tíma? Ţá sérđu ađ stöđugleikinn hófst međ vinstristjórninni.
Ţađ sést svart á hvítu. Rökrćđur breyta ţví ekki.
Stefán (IP-tala skráđ) 25.11.2011 kl. 21:56
"Ţessi leiđ [sem vinstristjórnin fór á sínum tíma] krafđist hins vegar tímabundinni millifćrslna til útflutningsatvinnuveganna.." segir Már, ţáverandi efnahagsráđgjafi fjármálaráđherra/Skattman, og ţetta segja líka hagtölurnar: Rýrnun íslensku krónunnar var látin koma fram í minnkandi kaupmćtti "stöđugra" launa almennra launţegar.
En já, ţađ tókst ađ koma böndum á ýmislegt, ég dreg ţađ enn og aftur og ítrekađ ekkert í efa sem ţú segir Stefán ţegar ég legg sama skilning og flestir hagfrćđingar í orđiđ "stöđugleiki".
Geir Ágústsson, 26.11.2011 kl. 06:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.