Mánudagur, 7. nóvember 2011
Evrópa til sölu
Evrópumenn virđast hafa gleymt ađalatriđi kapítalismans: Ađ leyfa gjaldţrota rekstri ađ fara á hausinn.
Međ ţví ađ sópa ţessu grundvallaratriđi til hliđar gerist eftirfarandi:
- Ţeir sem drekkja sér í skuldum gera ţađ í trausti ţess ađ verđa bjargađ af öđrum ţegar kemur ađ skuldadögum. Ţeir drekkja sér ţví ţar til engin von er til ađ synda í land.
- Ţeir sem taka ađ sér ađ bjarga skuldugum ţurfa ađ skuldsetja sjálfa sig í rjáfur og skerđa lífskjör ţeirra sem kunna ađ fara međ fé.
- Ţeir sem kunna ađ fara međ fé sjá minni og minni ástćđu til ađ haga sér skynsamlega og annađ hvort flýja yfir í "svarta" hagkerfiđ eđa byrja sjálfir ađ fara illa međ fé sitt og annarra.
Evrópubúar forđast nú gjaldţrota ţeirra gjaldţrota eins og heitan eldinn. Í stađ hreinsandi tiltektar gjaldţrotahrina ţeirra gjaldţrota á ađ skuldsetja Evrópu. Í raun ţýđir ţađ ađ Evrópa er til sölu. Međ ţví ađ gera Evrópu ađ skuldunauti annarra heimshluta eru Evrópumenn í sífellt verri stöđu til ađ standast pólitískan ţrýsting, t.d. frá Rússum sem vilja olíu og gas og fisk í Norđur-Atlantshafi, og Kínverja sem vilja siglingarađgengi norđur fyrir Asíu og í gegnum Norđur-Atlantshaf.
Evrópa er til sölu, og "hefđbundnir" hagfrćđingar hrópa húrra og kalla flóttann frá gjaldţrotum ţeirra gjaldţrota skynsamlegan.
Rússar vilja leggja til fé | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hver skildi bjóđa hćđst???
Tómas Ibsen Halldórsson, 7.11.2011 kl. 09:13
Sá býđur hćst, sem stoliđ hefur mestu af almennu heiđarlegu fólki.
Falsađ friđarbandalag til sölu til Rússa-mafíunnar. Eiga ekki allir ađ klappa fyrir góđum árangri í hripleku regluverki EES og ESB?
Ţetta er bara allt ađ koma, eins og Jóhanna blessunin er alltaf ađ segja okkur "vitleysingunum". Trú sumra er svo sterk, ađ hún flytur fjöll, eđa hvađ?
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.11.2011 kl. 09:24
Sćll Geir.
Ţessir hrođalegu ágallar Ný-kapítalismans á ekki ađ lćkna međ ţví ađ skera graftarkýlin í burtu hjá ţeim sem er viđbjargandi og senda hina sem eiga sér ekki viđreisnar von á líknardeildina.
Nei ESB apparatiđ ţorir ekki ađ horfast framan í vandann sem er ađ stórum hluta ţeim sjálfum ađ kennaog ţeirra handónýta regluverki og hripleka regluverki !
Ţví skipa ţeir nú svo fyrir ađ halda skuli helst öllum sjúklingunum á lífi, sama hvađ ţađ kostar, međ enn frekari og dýrara lćknadópi og blóđgjöfum frá almenningi, sem borga svo allan brúsan međ hćrri sköttum og meiri blóđtökum.
Ţessar lćkningaađferđir á ágöllum Ný-kapítalismans kalla ég Sósíalisma Andskotans.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 7.11.2011 kl. 11:36
Ég kann ákaflega illa viđ ađ menn taki skiljanleg og skýr orđ, sem hafa eina og bara eina merkingu, og skelli forskeytinu "ný" fyrir framan ţau og geri ţau ţannig torskilin og opin fyrir mörgum túlkunum. Sbr. frjálshyggja - nýfrjálshyggja, kapítalismi-nýkapítalismi.
Međ ţví ađ ríkistryggja innistćđur í bankakerfinu og einoka útgáfu peninga og "hafa eftirlit međ" bönkum (ríkiđ segir hvađa bankar eru góđir og hverjir ekki) hefur fjármálakerfiđ veriđ ríkisvćtt í öllum meginatriđum.
Marx sjálfur mćlti međ eftirfarandi ađgerđ til ađ koma samfélaginu í tryggar hendur ríkisins:
Marx hefđi veriđ mjög stoltur af ţví hvernig er komiđ fyrir peningamálum í heiminum í dag. Er nokkuđ alveg galiđ ađ kalla ţađ kerfi eđa fyrirkomulag kommúnisma eđa Marxisma?
Geir Ágústsson, 7.11.2011 kl. 12:21
@GI:
Ţađ sem er ađ gerast í Evrópu á ekkert skylt viđ kapítalisma. Kapítalismi er ekki ađ ríkiđ sé ađ skipta sér ađ öllu eins og ţar er ađ gerast. Sarkozy og Merkel virđast ráđa öllu ţrátt fyrir ađ hafa sýnt fram á ţađ oft ađ ţau hafa enga getu til ađ leysa vandann. Mér finnst merkilegt ađ markađir skuli enn dansa međ vitleysunni í ţeim og ESB leiđtogunum. Svo á ađ stćkka björgunarsjóđinn á sama tíma og einkageirinn í ESB löndunum, tekjustofn ESB ríkjanna, dregst saman. Fréttin um minnkandi einkageira í ESB löndunum ,sem ég sá á evropuvaktin.is, er stórfrétt en hefur ekki fariđ hátt, einhverra hluta vegna.
Ţeir sem lána of mikiđ eiga ađ tapa sínu fé, ekki á ađ ríkisvćđa tap eins og Steingrímur og félagar hafa veriđ ađ gera hvort sem er innlent eđa erlent.
Nú veit mađur auđvitađ ekki hvernig Kínverjar hugsa en ef ég vćri einhver "sjeff" ţar í landi myndi ég ekki koma viđ ESB eđa skuldir ţeirra međ priki. Ćtla ţeir sér ađ lenda í svipuđum málum međ ESB og USA? Annars eru blikur á lofti í Kína.
Helgi (IP-tala skráđ) 9.11.2011 kl. 17:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.